CH_Thingholt_Hero_1
CH_Thingholt_Hero_2
CH_Thingholt_Hero_3
CH_Thingholt_Hero_4
CH_Thingholt_Hero_5
CH_Thingholt_Hero_6
CH_Thingholt_Hero_7

Miðbæjarhjartað slær í Þingholtunum

Þingholt by Center Hotels er boutique hótel í hjarta borgarinnar. Og talandi um hjarta; Þingholtið okkar er kannski ekki það stærsta í bransanum, en er hótel með risastórt hjarta. Persónulegt, nýmóðins og eins miðsvæðis og hótel verða. Svo er upplagt að trítla yfir á barinn okkar, Ísafold, og smakka á því allra besta sem í boði er í vínheiminum.  

Bóka
Bóka núna

Það sem gerir okkur sérstök

Morgunverðahlaðborð
Bar
Heilsulind
Heilsurækt
Fundarsalur
Bókunarþjónusta
Herbergin
Miðgarður
Heimsborgaralegt og huggulegt
Herbergin eru sérhönnuð af Gullu Jónsdóttur sem er landsþekkt fyrir verk sín í innanhússarkitekúr. Herbergin, 52 talsins, eru vel búin þægindum þar sem innblásturinn er sóttur í íslenska náttúru. Hárblásari, sturta, öryggishólf, frítt WiFi, flatsjár og minibar. Njóttu vel.
Meira, takk!
Þingholt bar
Copy of IMG_1735
Sígildir sopar með nýjum blæ
Notalegheit í öllu sínu veldi er að finna á Þingholt Bar. Sérvalinn vínlisti, klassískir kokteilar og drykkir að hætti hússins. Hvað meira er hægt að óska sér?
Ísafold spa
Th_Sp_03
Slepptu þér & slakaðu svo á
Nudd og rúmgóður heitur pottur eftir annasaman dag. Hvernig hljómar það? Einmitt. Ef þú vilt skipta um gír og taka á því í ræktinni, þá er það líka í boði. Allt eftir þínum takti.
Meira, takk!
Fundarsalur
CH_Thingholt_Hero_6
Skipuleggðu góðan fund
Frábær fundaraðstaða fyrir þá sem vilja halda smærri fundi. Fyrsta flokks tækjabúnaður, ljúffengar veitingar og vinalegt andrúmsloft.
Meira, takk!
CH_Home_Map All Hotels-01
Í grenndinni
Kynntu þér önnur hótel okkar
CH_Home_MapImage_Laugavegur
Center Hotels Laugavegur

Center Hotel Laugavegur tekur sig vel út á horni Laugavegar og Snorrabrautar. Eins og vera ber erum við sérstaklega stolt af þessu hóteli enda nýjasti fjölskyldumeðlimurinn okkar. Á Lóa Bar og Bistro er tilvalið að setjast niður og fá sér snarl og drykk. Ef þér liggur á er Stökk staðurinn til að grípa kaffi og meððí á leiðinni út í daginn. Það er nefnilega gott að byrja daginn á Center Hotel Laugavegur.

Meira, takk!
CH_Home_MapImage_Plaza
Center Hotels Plaza

Center Hotel Plaza er stærsta hótelið okkar og stendur við Ingólfstorg. Þar eru hvorki meira né minna en 255 herbergi af öllum stærðum og gerðum, vel búin og notaleg. Staðsetningin er afar þægileg og hentar fyrir hvernig heimsókn sem er. Allt sem máli skiptir er steinsnar frá Plaza.
Meira, takk!
CH_Home_MapImage_Arnarvholl
Center Hotels Arnarhvoll

Nálægðin við höfnina og dásamlegt útsýnið yfir Faxaflóann og fjöllin blá gera Arnarhvol að einstökum dvalarstað. Yfirbragð hótelsins er afar nútímalegt, allt frá gestamóttöku og til herbergjanna sem eru björt og þægileg. Svo er skyldumæting á SKÝ Restaurant & Bar fyrir þá sem kunna að meta góðan mat og svalandi drykki. Og útsýnið – vorum við kannski búin að nefna það?


Meira, takk!
We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.