Miðbæjarhjartað slær í Þingholtunum
Center Hotel Þingholt er boutique hótel í hjarta borgarinnar. Og talandi um hjarta; Þingholtið okkar er kannski ekki það stærsta í bransanum, en er hótel með risastórt hjarta. Persónulegt, nýmóðins og eins miðsvæðis og hótel verða. Svo er upplagt að trítla yfir á barinn okkar, Ísafold, og smakka á því allra besta sem í boði er í vínheiminum.
Bóka