CH_Thingholt_Hero_1
CH_Thingholt_Hero_2
CH_Thingholt_Hero_3
CH_Thingholt_Hero_4
CH_Thingholt_Hero_5
Þingholt fundarsalur á Center Hotels í Reykjavík, Fundarsalur á Þingholti by Center Hotels í Reykjavík
CH_Thingholt_Hero_7

Þar sem miðbæjarhjartað slær

Þingholt by Center Hotels er boutique hótel staðsett í hjarta borgarinnar. Og talandi um hjarta; Þingholtið okkar er kannski ekki það stærsta í bransanum, en er hótel með risastórt hjarta. Persónulegt, nýmóðins og eins miðsvæðis og hótel verða. Svo er upplagt að trítla yfir á barinn okkar og smakka á því allra besta sem í boði er í vínheiminum.  

Bóka
Bóka núna

Það sem gerir okkur sérstök

Morgunverðahlaðborð
Bar
Heilsulind
Heilsurækt
Fundarsalur
Bókunarþjónusta
Herbergin
Hótelherbergi í Reykjavík, Hótelherbergi í miðborginni, Hótelherbergi í miðbænum, Center Hotels hótelherbergi
Heimsborgaralegt og huggulegt
Herbergin eru sérhönnuð af Gullu Jónsdóttur sem er landsþekkt fyrir verk sín í innanhússarkitekúr. Herbergin, 52 talsins, eru vel búin þægindum þar sem innblásturinn er sóttur í íslenska náttúru. Hárblásari, sturta, öryggishólf, frítt WiFi, flatskjár og minibar. Njóttu vel.
Meira, takk!
Þingholt bar
Þingholt bar á Center Hotels í Reykjavík, Bar á Þingholt by Center Hotels í Reykjavík
Sígildir sopar með nýjum blæ
Notalegheit í öllu sínu veldi er að finna á Þingholt Bar. Sérvalinn vínlisti, klassískir kokteilar og drykkir að hætti hússins. Hvað meira er hægt að óska sér?
Ísafold spa
Ísafold spa á Center Hotels í Reykjavík, Spa á Þingholti by Center Hotels í Reykjavík
Slepptu þér & slakaðu svo á
Nudd og rúmgóður heitur pottur eftir annasaman dag. Hvernig hljómar það? Einmitt. Ef þú vilt skipta um gír og taka á því í ræktinni, þá er það líka í boði. Allt eftir þínum takti.
Meira, takk!
Fundarsalur
Þingholt fundarsalur á Center Hotels í Reykjavík, Fundarsalur á Þingholti by Center Hotels í Reykjavík
Skipuleggðu góðan fund
Frábær fundaraðstaða fyrir þá sem vilja halda smærri fundi. Fyrsta flokks tækjabúnaður, ljúffengar veitingar og vinalegt andrúmsloft.
Meira, takk!
360° FERÐALAG
CH_Thingholt_Hero_1
Innlit inn á Þingholt
Vertu velkomin að líta inn til okkar í 360 gráðu ferðalag um hótelið og sjáðu hvað þín bíður þegar þú gistir á Þingholti by Center Hotels.
Meira takk!
CH_Home_Map All Hotels-01
Í grenndinni
Kynntu þér aðra hótelkosti
Miðgarður by Center Hotels Reykjavík, Miðbæjarhótel Miðgarður í Reykjavík,  Miðgarður hótel í Reykjavík
Miðgarður by Center Hotels

Miðgarður er vel staðsett hótel ofarlega á Laugaveginum. Hótelið er einstaklega fallegt og lumar á skemmtilegum iðagrænum garði í miðju hótelsins þar sem gott er að eiga notalega stund. Miðgarður spa er falleg heilsulind með heitum pottum og á Jörgensen Bar & Kitchen er boðið upp á ljúffengar veitingar og dillandi, lifandi tónlist. Fyrsta flokks fundaraðstaða er einnig að finna á Miðgarði. 

.

Meira, takk!
Hótel Laugavegur, Center Hotels Laugavegur, Laugavegur hótel, Hótel Laugavegur í Reykjavík, Center Hotels Laugavegur í Reykjavík, Miðbæjarhótel Laugavegur
Center Hotels Laugavegur

Center Hotels Laugavegur tekur sig vel út á horni Laugavegar og Snorrabrautar. Staðsetning hótelsins er með besta móti og eru gestir í miðju iðandi lífsins á Laugaveg þar sem stutt er í allt það helsta sem miðborgin býður upp á. Herbergin eru fallega innréttuð og bjóða upp á skemmtilegt útsýni yfir miðborgina. Það er gott að byrja daginn á Center Hotels Laugaveg.

.

Meira, takk!
Grandi - suite II
Grandi by Center Hotels

Grandi hótel er staðsett í hinum skemmtilega og líflega hluta borgarinnar, Granda.  Hótelið sem áður hýsti vélsmiðjuna Héðinn er hannað í hráum en um leið fallegum og þægilegum stíl og býður upp á skemmtilegt og líflegt umhverfi á veitingastað og bar hótelsins. Okkur finnst sérstaklega gaman að hafa notalegt í kringum okkur sem kemur vel fram í rúmgóðu og björtu herbergjunum og þægilegu húsgögnunum.  Á Granda er að finna sannkallaða borgarstemningu í anda Reykjavíkur.  

.

Meira, takk!
We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.