Three people sitting in the lounge of Center Hotels Laugavegur enjoying a cup of coffee and reading a newspaper.

Velkomin til Center Hotels

Þetta er svæði tileinkað samstarfsaðilum og fyrirtækjum sem starfa með okkur.

Gisting, fundir & ráðstefnur

Hvort sem þú ert að skipuleggja vinnuferð, ráðstefnu eða árshátíð - þá finnur þú góða lausn hjá okkur. Við bjóðum upp á gistimöguleika á níu hótelum, fundar - og veisluþjónustu, veitingastaði og heilsulindir - allt í hjarta Reykjavíkur.

Viltu gerast samstarfsaðili?

A woman forming a heart with hear hands wearing a lopapeysa sweater in front of Godafoss waterfall in Iceland.

Komdu í hringinn

Til að þjónusta samstarfsaðila okkar sem allra best erum við með bókunarkerfi sem hægt er að fá aðgengi að. Með því færðu aðgang að sérkjörum og rauntímaupplýsingum um framboð. Hægt er að breyta, bæta við eða aflýsa bókunum beint þar í gegn. Einnig er teymið okkar alltaf til staðar og getur aðstoðað ef einhverjar spurningar vakna.
Fá aðgang

Sjáðu það nýjasta sem er í gangi

Það er alltaf eitthvað um að vera hjá okkur, allt frá endurbótum á hótelunum okkar, fjölgun herbergja eða spennandi nýjunga í heilsulindunum og á veitingastöðunum okkar.

Sjá meira!

Jólagleði

Christmas decorations in the lobby at Grandi by Center Hotels. Christmas lights and stocking by the fireplace.

Fyrir starfsfólkið

Nú fer að renna upp tíminn til að gleðja fólkið sem gerir allt mögulegt. Við bjóðum upp á jólahlaðborð með öllum klassísku jólakræsingunum fyrir stærri hópa ásamt þrí og fimm rétta jólaseðla fyrir minni hópa. Einnig erum við með gott úrvali af jólagjafabréfum sem eru tilvalin til að gleðja starfsmannhópinn og segja "takk fyrir árið".
Meira takk!

Hótelin

Stylish and cozy hotel lounge at Grandi by Center Hotels in Reykjavik, Iceland, featuring colorful seating, a modern fireplace, and Scandinavian design.

Níu hótel í miðborginni

Hótelin okkar eru níu talsins - öll staðsett í hjarta Reykjavíkur. Þau eru 3 til 4 stjörnu og hvert þeirra hefur sinn einstaka karakter, stíl og sjarma. Við bjóðum upp á herbergjategundir frá standard herbergi upp í svítur og allt þar á milli.
Meira takk!

Fundarsalirnir

One large table in a meeting rooms with black leather seats. The room is set up for a meeting with glasses and pens on the table.

Fundir og veislur

Við bjóðum upp á úrval af bæði fundar- og veislusölum á hótelunum okkar. Salirnir búa allir að því að hafa góðan tækjabúnað og hægt er að stilla sölunum upp eftir því um hvers konar viðburð er að ræða. Úrval af veitingum eru í boði með salarleigunni.
Meira takk!

Veitingastaðirnir

People enjoying food and drinks at Jorgensen Kitchen & Bar in Reykjavik with live music played by a band in the background.

Matur & drykkur

Við erum með nokkra veitingastaði á hótelunum okkar. Þar er að finna fjölbreytt úrval veitinga hvort sem verið sé að leita að hádegisverð eða kvöldverð. Í boði eru á la carte réttir sem og hópmatseðlar sem henta bæði smærri og stærri hópum.
Meira takk!

Heilsulindirnar

An overview of two hot tubs and a sauna with large plants and an open skylight window.

Dekur & vellíðan

Á hótelunum eru nokkrar heilsulindir þar sem finna má heita potta, gufubað, hvíldarrými, búningsklefa og nudd í sérútbúnum nuddherbergjum. Heilsulindirnar eru opnar alla daga frá 07:00 til 22:00.
Meira takk!