Gisting, fundir & ráðstefnur
Hvort sem þú ert að skipuleggja vinnuferð, ráðstefnu eða árshátíð - þá finnur þú góða lausn hjá okkur. Við bjóðum upp á gistimöguleika á níu hótelum, fundar - og veisluþjónustu, veitingastaði og heilsulindir - allt í hjarta Reykjavíkur.
Viltu gerast samstarfsaðili?
Komdu í hringinn
Sjáðu það nýjasta sem er í gangi
Það er alltaf eitthvað um að vera hjá okkur, allt frá endurbótum á hótelunum okkar, fjölgun herbergja eða spennandi nýjunga í heilsulindunum og á veitingastöðunum okkar.
Sjá meira!





