Rómantíski pakkinn
_MG_0938
Rómantíkin er í loftinu
Við elskum rómantík og óvæntar upplifanir sem tengjast ástinni og getum því hjálpað til við að skipuleggja óvænta rómantík á meðan þið dveljið hjá okkur. Rómantíski pakkinn inniheldur: Freyðivíns, rauðvíns eða hvítvínsflaska, súkkulaði og rauðar rósir. Verð: 6.500 kr.
Bóka rómantík
Brúðkaupspakkinn
Brúðkaup
Dekur fyrir brúðhjónin
Brúðkaupsferðarpakkinn okkar inniheldur ýmsar nauðsynjar sem gera brúðkaupsferðina eins fullkomna og hún á að vera. Pakkinn inniheldur: Freyðivín, rauðvín eða hvítvín, súkkulaði, rauðar rósir og morgunmat sem borinn er fram í rúmið og uppfærsla í superior eða deluxe herbergi ef kostur er á. Verð: 9.500
Bóka brúðkaupsnóttina
Dekurpakkinn
Midgardur spa II
Hádegistrít og spa
Dekurpakkinn á Miðgarði er tilvalinn fyrir vinahópinn. Hann inniheldur: Hádegisrétt að eigin vali á Jörgensen Kitchen & Bar, aðgang að Miðgarði SPA, freyðivínsglas eða gos. Verð á mann aðeins 4.990 kr.
Bóka dekur
We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.