Bættu smá extra við dvölina.
Það er bara eitthvað við það að dvelja á hóteli og leyfa sér smá auka. Við bjóðum upp á úrval af pökkum sem þú getur valið ef þú vilt prófa eitthvað einstakt eða gleðja þann sem þér þykir vænt um á meðan þú dvelur hjá okkur. Pakkarnir eru ýmist auka gleði við bókunina þína eða pakki sem þú getur nýtt þér án þess að vera gestur á hótelunum okkar. Veldu þann sem sem höfðar mest til þín.
Rómantíski pakkinn
Rómantíkin er í loftinu
Brúðkaupspakkinn
Dekur fyrir brúðhjónin
Dekur í hádeginu
Löns & dekur
Dekur um helgar
Bröns & dekur
Spa & freyðivín
Notalegheit og búbblur