Two women relaxing in the outdoor hot tub at Midgardur spa surrounded by urban greenery.
PAKKAR
Sjáðu hvað er í boði!

Við bjóðum upp á úrval af pökkum sem fela í sér sambland af aðgangi í heilsulindirnar okkar í bland við mat og drykk frá veitingastaðnum okkar Jörgensen Kitchen & Bar.

Hádegisdekur

A guest relaxing in the indoor hot tub at Midgardur by Center Hotels in Reykjavik with ambient lighting and concrete walls.

Löns & Spa

Hádegisdekrið okkar er tilvalinn kostur ef þú vilt gleðja þig með góðum mat og afslöppun í fallegri heilsulind. Innifalið í tilboðinu er hádegisréttur að eigin vali á Jörgensen Kitchen & Bar, aðgangur í Miðgarð spa ásamt freyðivínsglasi eða gosglasi sem borið er fram í heilsulindinni. Verð er 15.400 kr. fyrir tvo. Hádegisdekrið er í boði í hádeginu alla daga vikunnar.
Skoða hádegisseðil

Helgardekur

Brunch table at Jorgensen Kitchen & Bar in Reykjavik where there are several plates including pancakes with butter, egg, avocado toast, and bacon.

Bröns & spa

Helgardekrið okkar er alveg málið um ef þú ert í stuði fyrir bragðgóðan mat og notalegt dekur í miðborginni um helgar. Innifalið í tilboðinu er val á brönsrétti með mímósu á Jörgensen Kitchen & Bar, aðgangur í Miðgarð spa ásamt freyðivínsglasi eða gosglasi sem borið er fram í heilsulindinni. Verð er 18.600 kr. fyrir tvo. Helgardekrið er í boði allar helgar frá 11:30 - 16:00.
Sjá brönsseðil

Freyðivínsdekur

Two champagne glasses at the edge of the spa hot tub with guests relaxing in the background at Midgardur by Center Hotels.

Búbblur & spa

Spa & búbblur er einfaldlega eitthvað sem þú átt alltaf skilið. Innifalið í tilboðinu er aðgangur í Miðgarð spa eða Ísafold spa, baðsloppar, inniskór og freyðivínsglas sem borið er fram í heilsulindinni fyrir aðeins 9.980 kr. fyrir tvo. Hafðu samband við okkur til að fá nánari upplýsingar eða til að bóka á lobbymidgardur@centerhotels.com / sími: 595 8560
Bóka búbblur & spa