Plaza lobby
Plaza lounge
Plaza exterior 1
Plaza lobby view
Plaza lounge music
Plaza lobby elevators

Stórt og vel staðsett

Center Hotels Plaza er stórt og vel staðsett hótel í hjarta borgarinnar. Hótelið stendur við Ingólfstorg og gestir hótelsins geta því oft á tíðum notið lifandi stemningar miðborgarinnar sem fram fer á torginu. Staðsetningin er afar þægileg og hentar fyrir hvernig heimsókn sem er þar sem allt sem máli skiptir er steinsnar frá Plaza.  Á hótelinu eru notaleg herbergi og góðir fundarsalir útbúnir nýjustu tækjum og tólum fyrir góð fundarhöld. 
Bóka

Það sem gerir okkur sérstök

Fundarsalir
Bar
Morgunverður
Þráðlaust net
Bókunarþjónusta
Tölva í móttöku
Herbergin
Hótelherbergi í Reykjavík, Hótelherbergi í miðborginni, Hótelherbergi í miðbænum, Center Hotels hótelherbergi
Nýtískuleg og notaleg
Björt, heimilisleg og falleg eru herbergin á Plaza. Þú getur farið einföldu leiðina með hefðbundnu herbergi eða látið eftir þér að bóka svítuna. Þar er meira pláss og útsýni sem aldrei gleymist.
Meira, takk!
Plaza bar
Plaza lobby bar
Happy Hour alla daga
Á Plaza erum við með notalegan bar sem þar sem þú getur slakað á eftir skemmtilegan dag. Barinn er opinn til miðnættis og er hamingjustund á barnum alla daga frá 16:00 - 18:00.
Fundarsalir
Plaza fundarsalir Reykjavik, Fundir á Plaza í Reykjavik
Fyrsta flokks fundaraðstaða
Eyjafjallajökull stendur undir nafni sem fundarherbergi. Þar er hægt að ræða málin opinskátt í fundaraðstöðu fyrir um 80 manns. Hekla og Katla eru svo minni rými sem eru tilvalin fyrir smærri hópa. Fyrsta flokks fundarbúnaður, bar og hvíldarsvæði í garðinum þar sem bornar eru fram ljúffengar veitingar.
Meira, takk!
Veislusalir
Plaza veislusalir á Center Hotels í Reykjavík, Center Hotels Plaza veislusalir í Reykjavík
Veisla í miðborginni
Veislusalirnir á Plaza er staðsettur á einstökum stað í hjarta borgarinnar. Salirnir eru bjartir og fallegir og bjóða upp á aðgengi út í afgirtan garð. Úrval veitinga er í boði með veislusölunum á Plaza.
Meira, takk!
360° FERÐALAG
plaza-lounge-2-1
Innlit inn á Plaza
Vertu velkomin að líta inn til okkar í 360 gráðu ferðalag um hótelið og sjáðu hvað þín bíður þegar þú gistir á Center Hotels Plaza.
Meira takk!
Plaza exterior 1
Plaza lobby
Plaza lobby
Plaza lobby boat
Plaza lobby bag storage
Plaza lounge art
SUPDT 8
supdt-5-1
Plaza lounge shelf art
Plaza lobby elevators
CH_Home_Map All Hotels-01
Í nágrenni við okkur
Kynntu þér aðra hótelkosti
Miðgarður by Center Hotels Reykjavík, Miðbæjarhótel Miðgarður í Reykjavík,  Miðgarður hótel í Reykjavík
Miðgarður by Center Hotels

Miðgarður er vel staðsett hótel ofarlega á Laugaveginum. Hótelið er einstaklega fallegt og lumar á skemmtilegum iðagrænum garði í miðju hótelsins þar sem gott er að eiga notalega stund. Miðgarður spa er falleg heilsulind með heitum pottum og á Jörgensen Bar & Kitchen er boðið upp á ljúffengar veitingar og dillandi, lifandi tónlist. Fyrsta flokks fundaraðstaða er einnig að finna á Miðgarði. 

.

Meira, takk!
Suite 3
Grandi by Center Hotels

Grandi hótel er staðsett í hinum skemmtilega og líflega hluta borgarinnar, Granda.  Hótelið sem áður hýsti vélsmiðjuna Héðinn er hannað í hráum en um leið fallegum og þægilegum stíl og býður upp á skemmtilegt og líflegt umhverfi á veitingastað og bar hótelsins. Okkur finnst sérstaklega gaman að hafa notalegt í kringum okkur sem kemur vel fram í rúmgóðu og björtu herbergjunum og þægilegu húsgögnunum.  Á Granda er að finna sannkallaða borgarstemningu í anda Reykjavíkur.  

.

Meira, takk!
Þingholt bar
Þingholt by Center Hotels

Þingholt by Center Hotels er boutique hótel staðsett í hjarta borgarinnar. Og talandi um hjarta; Þingholtið okkar er kannski ekki það stærsta í bransanum, en er hótel með risastórt hjarta. Persónulegt, nýmóðins og eins miðsvæðis og hótel verða. Svo er upplagt að trítla yfir á barinn okkar og smakka á því allra besta sem í boði er í vínheiminum.  

Meira, takk!
We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.