A modern lobby lounge at Center Hotels Plaza in Reykjavik, featuring warm wood flooring, comfortable seating with people relaxing, and large windows letting in natural light from the street o
Four people enjoying coffee and conversation in a stylish lounge area at Center Hotels Plaza in Reykjavík. They are seated on a modern leather couch and chairs under botanical-themed wall art
A woman sitting by a large window at Center Hotels Plaza in Reykjavík, looking out at a mural of puffins and polar bears under the northern lights, surrounded by colorful traditional Icelandi
A man flipping through vinyl records in a display area at Center Hotels Plaza in Reykjavík. Behind him is a glowing neon sign that reads “Þetta Reddast,” Icelandic for “It will all work out,”
A woman with a suitcase standing between two stainless steel elevator doors at Center Hotels Plaza in Reykjavík. The left door reads “Start Going Places (Up & Down)” and the right says “Come
Exterior of Center Hotels Plaza in Reykjavík, showing its modern white facade and adjacent glass-fronted gabled building under a clear blue sky. The hotel entrance is visible at street level

Stórt og vel staðsett

Center Hotels Plaza er stórt og vel staðsett hótel í hjarta borgarinnar. Hótelið stendur við Ingólfstorg og gestir hótelsins geta því oft á tíðum notið lifandi stemningar miðborgarinnar sem fram fer á torginu. Staðsetningin er afar þægileg og hentar fyrir hvers kyns heimsóknir þar sem allt sem þú þarft er í göngufæri frá Plaza. Á hótelinu eru notaleg herbergi og góðir fundarsalir útbúnir nýjustu tækjum og tólum fyrir góð fundarhöld. 




Bóka

Það sem gerir okkur sérstök

Fundarsalir
Bar
Morgunverður
Þráðlaust net
Bókunarþjónusta
Tölva í móttöku
Hjólastólaaðgengi
24 klst móttaka

Herbergin

Bright and airy Superior Room at Center Hotels Plaza in Reykjavík featuring two single beds with crisp white linens, large windows with red curtains, a mounted flat-screen TV, and a minimalis

Nýtískuleg og notaleg

Björt, heimilisleg og falleg eru herbergin á Plaza. Þú getur farið einföldu leiðina með hefðbundnu herbergi eða látið eftir þér að bóka svítuna. Þar er meira pláss og útsýni sem aldrei gleymist.
Meira, takk!

Plaza bar

A stylish and intimate moment at the Plaza Bar inside Center Hotels Plaza in Reykjavík, featuring a bartender shaking a cocktail behind a coral-toned counter while a woman and man enjoy a rel

Happy Hour alla daga

Á Plaza erum við með notalegan bar sem þar sem þú getur slakað á eftir annasaman dag. Það er opið daglega til miðnættis, með hamingjustund frá klukkan 16:00 - 18:00. Njóttu þess að fá þér drykk á góðu verði, við bjóðum upp á Gull á krana fyrir 890 kr., Snorri og Úlfrún fyrir 1100 kr., og glas af víni fyrir 1100 kr.

Fundarsalir

Spacious conference room at Center Hotels Plaza in Reykjavík with rows of blue chairs and desks arranged classroom-style facing a podium. The room is well-lit with ceiling lights and large wi

Fyrsta flokks fundaraðstaða

Eyjafjallajökull stendur undir nafni sem fundarherbergi. Þar er hægt að ræða málin opinskátt í fundaraðstöðu fyrir um 80 manns. Hekla og Katla eru svo minni rými sem eru tilvalin fyrir smærri hópa. Fyrsta flokks fundarbúnaður, bar og hvíldarsvæði í garðinum þar sem bornar eru fram ljúffengar veitingar.
Meira, takk!

Veislusalir

Venue setup at Center Hotels Plaza with five big round tables with blue chairs, white tablecloths and pink napkins.

Veisla í miðborginni

Veislusalirnir á Plaza er staðsettur á einstökum stað í hjarta borgarinnar. Salirnir eru bjartir og fallegir og bjóða upp á aðgengi út í afgirtan garð. Úrval veitinga er í boði með veislusölunum á Plaza.
Meira, takk!

360° FERÐALAG

A modern lobby lounge at Center Hotels Plaza in Reykjavik, featuring warm wood flooring, comfortable seating with people relaxing, and large windows letting in natural light from the street o

Innlit inn á Plaza

Vertu velkomin að líta inn til okkar í 360 gráðu ferðalag um hótelið og sjáðu hvað þín bíður þegar þú gistir á Center Hotels Plaza.
Meira takk!

Á grænni grein

A scenic view of Seljalandsfoss waterfall in Iceland at sunset, surrounded by lush green fields and walking paths, representing Center Hotels’ commitment to sustainability through Green Key e

Græni Lykillinn

Við erum stolt að vera komin með Græna lykilinn frá vottunarstofunni Tún sem eru alþjóðlegir umsjónaraðilar fyrir Græna lykilinn á Íslandi. Með því getum við sagt að við vinnum með ábyrgum hætti að umhverfismálum og sjálfbærni en græni lykillinn er viðurkennt umhverfisvottunarkerfi fyrir ferðaþjónustuna.
Meira takk!
A modern lobby lounge at Center Hotels Plaza in Reykjavik, featuring warm wood flooring, comfortable seating with people relaxing, and large windows letting in natural light from the street o
A man flipping through vinyl records in a display area at Center Hotels Plaza in Reykjavík. Behind him is a glowing neon sign that reads “Þetta Reddast,” Icelandic for “It will all work out,”
A woman with a suitcase standing between two stainless steel elevator doors at Center Hotels Plaza in Reykjavík. The left door reads “Start Going Places (Up & Down)” and the right says “Come
Four people enjoying coffee and conversation in a stylish lounge area at Center Hotels Plaza in Reykjavík. They are seated on a modern leather couch and chairs under botanical-themed wall art
Exterior of Center Hotels Plaza in Reykjavík, showing its modern white facade and adjacent glass-fronted gabled building under a clear blue sky. The hotel entrance is visible at street level
A woman sitting by a large window at Center Hotels Plaza in Reykjavík, looking out at a mural of puffins and polar bears under the northern lights, surrounded by colorful traditional Icelandi
A stylish and intimate moment at the Plaza Bar inside Center Hotels Plaza in Reykjavík, featuring a bartender shaking a cocktail behind a coral-toned counter while a woman and man enjoy a rel
Spacious conference room at Center Hotels Plaza in Reykjavík with rows of blue chairs and desks arranged classroom-style facing a podium. The room is well-lit with ceiling lights and large wi
Bright and airy Superior Room at Center Hotels Plaza in Reykjavík featuring two single beds with crisp white linens, large windows with red curtains, a mounted flat-screen TV, and a minimalis
CH_Home_Map All Hotels-01
Í nágrenni við okkur
Kynntu þér aðra hótelkosti
Miðgarður by Center Hotels Reykjavík, Miðbæjarhótel Miðgarður í Reykjavík,  Miðgarður hótel í Reykjavík
Miðgarður by Center Hotels

Miðgarður er vel staðsett hótel ofarlega á Laugaveginum. Hótelið er einstaklega fallegt og lumar á skemmtilegum iðagrænum garði í miðju hótelsins þar sem gott er að eiga notalega stund. Miðgarður spa er falleg heilsulind með heitum pottum og á Jörgensen Bar & Kitchen er boðið upp á ljúffengar veitingar og dillandi, lifandi tónlist. Fyrsta flokks fundaraðstaða er einnig að finna á Miðgarði. 

.

Meira, takk!
Suite 3
Grandi by Center Hotels

Grandi hótel er staðsett í hinum skemmtilega og líflega hluta borgarinnar, Granda.  Hótelið, sem áður hýsti vélsmiðjuna Héðinn, er hannað í hráum en um leið fallegum og þægilegum stíl og býður upp á skemmtilegt og líflegt umhverfi á veitingastað og bar hótelsins. Okkur finnst sérstaklega gaman að hafa notalegt í kringum okkur sem kemur vel fram í rúmgóðu og björtu herbergjunum og þægilegu húsgögnunum.  Á Granda er að finna sannkallaða borgarstemningu í anda Reykjavíkur.  

.

Meira, takk!
Þingholt bar
Þingholt by Center Hotels

Þingholt by Center Hotels er boutique hótel staðsett í hjarta borgarinnar. Og talandi um hjarta; Þingholtið okkar er kannski ekki það stærsta í bransanum, en er hótel með risastórt hjarta. Persónulegt, nýmóðins og eins miðsvæðis og hótel verða. Svo er upplagt að trítla yfir á barinn okkar og smakka á því allra besta sem í boði er í vínheiminum.  

Meira, takk!