CH_Klopp_Hero_1
CH_Klopp_Hero_2
CH_Klopp_Hero_3
CH_Klopp_Hero_4
CH_Klopp_Hero_5

Aðlaðandi og þægilegt

Ef þú vilt vera í hringiðu miðbæjarins, þá er Center Hotel Klöpp hárrétti staðurinn. Herbergin eru fallega innréttuð með öllum helstu þægindum og svo er örstutt í allt miðbæjarfjörið. Hverfið hefur gengið í gegnum miklar breytingar og er orðið einstaklega aðlaðandi og spennandi.
Bóka
Bóka núna

Það sem gerir okkur sérstök

Bar
Þráðlaust net
Morgunverður
24 klst móttaka
Bókunarþjónusta
Tölva í móttöku
Herbergin
Miðgarður
Láttu fara vel um þig
Vinalegt andrúmsloft tekur á móti þér á Klöpp í öllum 46 herbergjum hótelsins. Á þessu huggulega hóteli eru sjónvarp, sturta, minibar og frítt WiFi innifalin. Ef þú vilt njóta í botn, skaltu biðja um deluxe herbergi sem eru með útsýni fyrir fjöllin á sjóndeildarhringnum og Faxaflóann fagra.
Meira, takk!
CH_Home_Map All Hotels-01
Eins miðsvæðis og það verður
Kynntu þér hin hótelin okkar
CH_Home_MapImage_Laugavegur
Center Hotels Laugavegur

Center Hotel Laugavegur tekur sig vel út á horni Laugavegar og Snorrabrautar. Eins og vera ber erum við sérstaklega stolt af þessu hóteli enda nýjasti fjölskyldumeðlimurinn okkar. Á Lóa Bar og Bistro er tilvalið að setjast niður og fá sér snarl og drykk. Ef þér liggur á er Stökk staðurinn til að grípa kaffi og meððí á leiðinni út í daginn. Það er nefnilega gott að byrja daginn á Center Hotel Laugavegur.

Meira, takk!
CH_Home_MapImage_Arnarvholl
Center Hotels Arnarhvoll

Nálægðin við höfnina og dásamlegt útsýnið yfir Faxaflóann og fjöllin blá gera Arnarhvol að einstökum dvalarstað. Yfirbragð hótelsins er afar nútímalegt, allt frá gestamóttöku og til herbergjanna sem eru björt og þægileg. Svo er skyldumæting á SKÝ Restaurant & Bar fyrir þá sem kunna að meta góðan mat og svalandi drykki. Og útsýnið – vorum við kannski búin að nefna það?


Meira, takk!
CH_Home_MapImage_Thingholt
Þingholt by Center Hotels

Þingholt by Center Hotels er boutique hótel í hjarta borgarinnar. Og talandi um hjarta; Þingholtið okkar er kannski ekki það stærsta í bransanum, en er hótel með risastórt hjarta. Persónulegt, nýmóðins og eins miðsvæðis og hótel verða. Svo er upplagt að trítla yfir á barinn okkar, Ísafold, og smakka á því allra besta sem í boði er í vínheiminum.  

Meira, takk!
We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.