Miðgarðu spa inside

Center Hotels & Mottumars

Við erum stolt af því að geta stutt við Mottumars, árlegt átak Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá körlum.

Við styðjum við Mottumars

Til að sýna stuðning okkar og vekja athygli á málefninu sem varðar krabbamein hjá körlum, munum við í ár taka þátt í Mottumars með því að láta 20% af hverju seldu spa gjafabréfi renna til Krabbameinsfélagsins. Markmið okkar er að draga fram mikilvægi þessa málaflokks með því að skapa umræðu og stuðla að fjáröflun.

Mottuspa

An overview of two hot tubs and a sauna with large plants and an open skylight window.

Heilbrigði & hvíld

Til 31. mars mun 20% af hverju seldu gjafabréfi í spa renna beint til Krabbameinsfélagsins. Heilsulindirnar okkar eru þrjár talsins á hótelunum okkar; Miðgarður spa, Þingholt spa og Grandi spa. Í öllum heilsulindunum eru heitir pottar, sauna, búningsklefar og hvíldarrými. Gestir fá handklæði, baðsloppa og inniskó við komuna. Bóka þarf aðgang í heilsulindirnar með 24 klst. fyrirvara.
Sjá meira!

Kíktu á bloggið okkar um Mottumars

Mottumars á Íslandi er meira en bara að safna í mottu; það er kall til aðgerða fyrir karlmenn að taka heilsu sína alvarlega. Með fræðslu, fjáröflun og samfélagsstuðning getum við haft veruleg áhrif í baráttunni gegn krabbameini.

Lesa meira!