CH_Laugavegur_Hero_1
Tilboð

Við bjóðum upp á úrval af tilboðum á gistingu, mat og dekri - allt í hjarta borgarinnar.

Kíktu á úrvalið!

Það er alltaf gaman að fá afslátt og við skiljum það fullkomlega! Við bjóðum því upp á úrval af tilboðum á hótelunum okkar sem innihalda ýmist gistingu, mat og/eða dekur. Gerðu vel við þig með góðri upplifun og smáfríi í miðborg Reykjavíkur.

Gisting & kósí í vetur
kosi
Kósí í miðborginni
Gefðu þér SMÁFRÍ í vetur með GISTINGU, MORGUNVERÐI og KÓSÍ stemningu í hjarta borgarinnar. Innifalið í vetrartilboðinu er gisting í eina nótt í standard herbergi á Miðgarði by Center Hotels með morgunverði fyrir tvo á aðeins 14.900 kr. /Verð áður 29.900 kr. Tilboðið gildir til 23.des 2021 að undanskildum júní, júlí og ágúst. Hægt er að bóka sumarmánuðina en það kostar aukalega 10.000 kr. Mögulegt er að afbóka gistinguna með aðeins 24 klst fyrirvara.
Bóka smáfrí í vetur
Gisting & spa í vetur
Midgardur spa II
Dekur í miðborginni
Gefðu þér SMÁFRÍ í vetur með GISTINGU, MORGUNVERÐI og DEKRI í heilsulind. Innifalið í vetrartilboðinu er gisting í eina nótt í standard herbergi á Miðgarði by Center Hotels með morgunverði fyrir tvo og aðgangur að heilsulind hótelsins á aðeins 16.900 kr./ Verð áður 32.900 kr. Tilboðið er í boði til 23.des 2021að undanskildum júní, júlí og ágúst. Hægt er að bóka sumarmánuðina en það kostar aukalega 10.000 kr. Mögulegt er að afbóka gistinguna með aðeins 24 klst fyrirvara.
Bóka smáfrí í vetur
Rómantík í vetur
Romantik
Rómans í miðborginni
Gefðu þér SMÁFRÍ og smá RÓMANTÍK í vetur í hjarta borgarinnar. Innifalið í vetrartilboðinu er gisting í deluxe herbergi á Miðgarði by Center Hotels með morgunverði og aðgangi í heilsulind hótelsins fyrir tvo á aðeins 19.900 kr./ Verð áður 38.500 kr. Baðsloppar og inniskór fylgja með heimsókninni í heilsulindina og vínflaska ásamt súkkulaði er á herberginu við komu. Tilboðið er í boði til 23.des 2021 að undanskildum júní, júlí og ágúst. Hægt er að bóka sumarmánuðina en það kostar aukalega 10.000 kr. Möguleg er að afbóka gistinguna með aðeins 24 klst fyrirvara.
Bóka smáfrí í vetur
Gisting & þrírétta í vetur
CH_FoodDrink_Jorgensen_2
Gómsætt í miðborginni
Gefðu þér SMÁFRÍ í vetur með GISTINGU, MORGUNVERÐI og ÞRÍRÉTTA veislu í hjarta borgarinnar. Innifalið er gisting í eina nótt fyrir tvo í standard herbergi á Miðgarði by Center Hotels með morgunverði og þrírétta kvöldverði að hætti kokksins á veitingastað okkar; Jörgensen Kitchen & Bar. Verð aðeins 24.900 kr./ Verð áður 39.900 kr. Tilboðið er í boði til 23.des 2021 að undanskildum júní, júlí og ágúst. Hægt er að bóka sumarmánuðina en það kostar aukalega 10.000 kr. Mögulegt er að afbóka gistinguna með aðeins 24 klst fyrirvara.
Bóka smáfrí í vetur
Takk fyrir tilboð
Ljósmynd_ Þorkell Þorkelsson
Fyrir framlínustarfsmenn
Við erum full þakklætis til allra þeirra sem standa í framlínunni þessa dagana. Við elskum að gleðja og bjóðum þessum hetjum því upp á tvö tilboð á Miðgarði by Center Hotels. Annarsvegar á gistingu í standard herbergi og morgunverði fyrir tvo á aðeins 14.900 kr. og hinsvegar á deluxe herbergi með aðgangi í heilsulind hótelsins og morgunverði fyrir tvo á 16.900 kr. Að auki er 15% afsláttur af á la carte seðli á veitingstað hótelsins; Jörgensen Kitchen & Bar. - Gildistíminn á tilboðinu er til 30. apríl 2021. Hægt er að afbóka gistinguna með aðeins 24 klst fyrirvara. - Tilboðið er bókanlegt í gegnum söludeild Center Hotels í síma 595 8582 eða midgardur@centerhotels.com
Bóka tilboð
We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.