CH_Laugavegur_Hero_1
Tilboð

Við bjóðum upp á úrval af tilboðum á gistingu, mat og dekri - allt í hjarta borgarinnar.

Kíktu á úrvalið!

Það er alltaf gaman að fá afslátt og við skiljum það fullkomlega! Við bjóðum því upp á úrval af tilboðum á hótelunum okkar sem innihalda ýmist gistingu, mat og/eða dekur. Gerðu vel við þig með góðri upplifun og smáfríi í miðborg Reykjavíkur.

Fimmtudagstilboð
In bed
Helgin byrjar snemma
Leyfðu helginni að byrja snemma og njóttu þín á góðu fimmtudagskvöldi. Innifalið í tilboðinu er gisting í standard herbergi með morgunverði ásamt aðgangi í spa fyrir tvo á Miðgarði by Center Hotels á aðeins 14.900 kr.
Bóka takk!
Vetrartilboð
kosi
Smáfrí í vetur
Gerðu vel við þig og gefðu þér SMÁFRÍ í vetur. SMÁFRÍ tilboðin okkar eru fjögur talsins og innihalda ýmist sambland af GISTINGU, MORGUNVERÐI, RÓMANTÍK, DEKRI og MAT frá aðeins 14.900 kr. fyrir tvo. Tilboðin eru í gildi til 23. desember 2021 að undanskildum júní, júlí og ágúst. Mögulegt er að afbóka gistinguna með aðeins 24 klst. fyrirvara.
Skoða vetrartilboð!
Sumartilboð
CH_Midgardur_Hero_1
Smáfrí í sumar
Skipuleggðu sumarið tímanlega svo þú getir byrjað að láta þig hlakka til og gefðu þér SMÁFRÍ og notalegheit. SMÁFRÍ tilboðin okkar fjögur innihalda ýmist GISTINGU, MORGUNVERÐ, MAT, DEKUR eða RÓMANTÍK - allt í hjarta borgarinnar frá aðeins 24.900 kr fyrir tvo. Sumartilboðin gilda í júní, júlí og ágúst 2021. Mögulegt er að afbóka gistinguna með aðeins 24 klst fyrirvara.
Skoða sumartilboð!
Njóttu þess að vinna í næði
Skrifstofurými
Í notalegheitum
Við bjóðum upp á herbergi til leigu sem er tilvalið sem skrifstofurými. Innifalið í dagleigu er aðgangur að björtu herbergi með skrifborði frá 8 - 17. Á herberginu er baðherbergi, frítt internet, kaffi og te ásamt 10% afslætti af hádegisseðli og la carte seðli á veitingastað hótelsins. Margir möguleikar að leigu er í boði, allt frá einum degi upp í mánuð í senn. Nánari upplýsingar í síma 595 8582 og bokanir@centerhotels.is
Nánari upplýsingar
We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.