Kíktu á úrvalið!
Það er alltaf gaman að fá afslátt og við skiljum það fullkomlega! Við bjóðum því upp á úrval af tilboðum á hótelunum okkar sem innihalda ýmist gistingu, mat og/eða dekur. Gerðu vel við þig með góðri upplifun og smáfríi í miðborg Reykjavíkur.
Bókaðu beint!
Fáðu 20% afslátt
Happy hour
Alla daga vikunnar
Á la carte
10% afsláttur