CH_Laugavegur_Hero_1
Tilboð

Við bjóðum upp á úrval af tilboðum á gistingu, mat og dekri - allt í hjarta borgarinnar.

Kíktu á úrvalið!

Það er alltaf gaman að fá afslátt og við skiljum það fullkomlega! Við bjóðum því upp á úrval af tilboðum á hótelunum okkar sem innihalda ýmist gistingu, mat og/eða dekur. Gerðu vel við þig með góðri upplifun og smáfríi í miðborg Reykjavíkur.

Vortilboð
Miðgarður veislusalir í Reykjavík, Veislusalir í miðborg Reykjavíkur, Miðgarður by Center Hotels veislusalir
Miðborgarfrí
Leyfðu þér smá lúxus og dekraðu við þig í tilefni vorsins með hótelgistingu í miðborg Reykjavíkur. Við bjóðum upp á tilboð á gistingu á valin hótel í miðborginni sem fela í sér gistingu með morgunverði og aðgangi í spa ef óskað er eftir því.
Meira takk!
Opnunartilboð
4
Hótelgisting & Spa
Við höfum opnað glænýja heilsulind; Grandi by Center Hotels og bjóðum því upp á opnunartilboð sem felur í sér gistingu á Granda by Center Hotels, aðgang í Granda spa og morgunverl.
Bóka hér!
Grandi spa tilboð
8
Tilboð í maí
Í tilefni þess að við vorum að opna Granda spa bjóðum við upp á 20% afslátt af aðgangi í heilsulindina í maí. Innifalið í tilboðinu er aðgangur í Granda spa ásamt baðslopp, handklæði og inniskó á meðan dvöl í heilsulindinni stendur. Bóka þarf að aðgang í heilsulindina með 24 klst fyrirvara í gegnum lobbygrandi@centerhotels.com eða í síma 595 8580.
Meira takk!
Bókaðu beint
Plaza lounge
Fáðu 25% afslátt!
Bókaðu beint og fáðu 25% afslátt af herbergjabókuninni. Með bókuninni færðu einnig morgunverð, ókeypis internet, drykk við komu, snemmbúna innritun og síðbúna útritun (ef hægt er að verða við því).
Bóka takk!
Happy hour
CH_FoodDrink_Jorgensen_2
Alla daga vikunnar
Við erum með Happy Hour á börunum okkar alla daga vikunnar frá kl. 16:00 til 18:00. Á Happy Hour er að finna vín hússins og bjór á lægra verði ásamt því að afsláttur er á kokteil mánaðarins.
Meira takk!
Á la carte
CH_FoodLoa_3
10% afsláttur
Ef þú ert gestur á hótelunum okkar færðu 10% afslátt af á la carte seðlinum á veitingastöðunum sem staðsettir eru á hótelunum okkar. Það eru Jörgensen Kitchen & Bar, Lóa Restaurant og Héðinn Kitchen.
Meira takk!