CH_Laugavegur_Hero_1
Tilboð

Gisting, matur og dekur - allt í hjarta borgarinnar.

Sérverð fyrir þig!

Það er alltaf gaman að fá afslátt og við skiljum það fullkomlega! Við bjóðum því upp á úrval af tilboðum á hótelunum okkar sem innihalda ýmist gistingu, mat og/eða dekur.

Gisting með morgunverði
In bed
Ekki að fara langt
Gefðu þér SMÁFRÍ og upplifðu borgina þína alveg upp á nýtt. Innifalið er gisting í eina nótt í Standard herbergi á einu af hótelum okkar með morgunverði fyrir tvo á aðeins 17.900 kr. per herbergi/Verð áður 29.900 kr. Það eina sem þú þarft að gera til að fá tilboðsverðið er að nota kóðann "SUMAR" þegar þú bókar. Tilboðsverðið er í boði til 15.september 2020 og hægt er að afbóka gistinguna með aðeins 24 klst fyrirvara.
Bóka smáfrí
Gisting & heilsulind
Midgardur spa II
Gleddu þig með dekri
Gefðu þér SMÁFRÍ með DEKRI í heilsulind. Innifalið er gisting í eina nótt fyrir tvo í Standard herbergi á einu af hótelum okkar með morgunverði og aðgangi í heilsulind hótelsins. Verð aðeins 20.900 kr. per herbergi/Verð áður 32.900 kr. Það eina sem þú þarft að gera til að fá tilboðsverðið er að nota kóðann "SUMAR" þegar þú bókar. Tilboðsverðið er í boði til 15.september 2020 og hægt er að afbóka gistinguna með aðeins 24 klst fyrirvara.
Bóka smáfrí
Rómantík í borginni
Þingholt spa
Smá rómantík
Gefðu þér SMÁFRÍ og RÓMANTÍK í hjarta borgarinnar. Innifalið er gisting í eina nótt fyrir tvo í Deluxe herbergi á einu af hótelum okkar með morgunverði og aðgangi í heilsulind hótelsins. Að auki eru baðsloppar, inniskór, súkkulaði og vínflaska á herberginu við komu. Verð aðeins 23.900 kr. per herbergi/Verð áður 38.500 kr. Það eina sem þú þarft að gera til að fá tilboðsverðið er að nota kóðann "SUMAR" þegar þú bókar. Tilboðsverðið er í boði til 15.september 2020 og hægt er að afbóka gistinguna með aðeins 24 klst fyrirvara.
Bóka smáfrí
Gisting & þrírétta kvöldverður
CH_FoodLoa_3
Notaleg kvöldstund
Gefðu þér SMÁFRÍ með LJÚFFENGUM VEITINGUM. Innifalið er gisting í eina nótt fyrir tvo í Standard herbergi á einu af hótelum okkar með morgunverði og þrírétta kvöldverði að hætti kokksins á veitingastað okkar að eigin vali. Verð aðeins 27.900 kr. per herbergi/Verð áður 39.900 kr. Það eina sem þú þarft að gera til að fá tilboðsverðið er að nota kóðann "SUMAR" þegar þú bókar. Tilboðsverðið er í boði til 15.september 2020 og hægt er að afbóka gistinguna með aðeins 24 klst fyrirvara.
Bóka smáfrí
We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.