CH_Laugavegur_Hero_1
Tilboð

Við bjóðum upp á úrval af tilboðum á gistingu, mat og dekri - allt í hjarta borgarinnar.

Kíktu á úrvalið!

Það er alltaf gaman að fá afslátt og við skiljum það fullkomlega! Við bjóðum því upp á úrval af tilboðum á hótelunum okkar sem innihalda ýmist gistingu, mat og/eða dekur. Gerðu vel við þig með góðri upplifun og smáfríi í miðborg Reykjavíkur.

Vetrartilboð
kosi
Smáfrí í vetur
Skipuleggðu kósíheit og gefðu þér SMÁFRÍ í vetur. SMÁFRÍ tilboðin okkar eru fjögur talsins og innihalda ýmist sambland af GISTINGU, MORGUNVERÐI, RÓMANTÍK, DEKRI og MAT frá aðeins 19.900 kr. fyrir tvo. Tilboðin eru í gildi frá 1.sept 2021 til 31. maí 2022 að undanskildum 24. - 31.desember 2021. Mögulegt er að afbóka gistinguna með aðeins 24 klst. fyrirvara.
Skoða vetrartilboð!
Hádegisdekur
CH_FoodDrink_Jorgensen_2
Löns & spa
Hádegisdekrið okkar er tilvalinn kostur ef þú vilt gleðja þig með góðum mat og afslöppun í fallegri heilsulind. Innifalið í tilboðinu er hádegisréttur að eigin vali á Jörgensen Kitchen & Bar, aðgangur í Miðgarð spa ásamt freyðivínsglasi eða gosglasi sem borið er fram í heilsulindina. Verð 4.990 kr. á mann. Pakkinn er í boði alla daga vikunnar.
Bóka löns & spa
Helgardekur
Spa
Bröns & spa
Helgardekrið okkar er alveg málið um ef þú ert í stuði fyrir bragðgóðan mat og notalegt dekur í miðborginni um helgar. Innifalið í tilboðinu er bröns með mímósu á Jörgensen Kitchen & Bar, aðgangur í Miðgarð spa ásamt freyðivínsglasi eða gosglasi sem borið er fram í heilsulindina. Verð 4.990 kr. á mann. Helgardekrið er í boði allar helgar frá 11:30 - 16:00.
Bóka helgardekur
Spa & búbblur
Miðgarður spa Reykjavik, Spa & líkamsrækt á Miðgarði by Center Hotels
Dekur & drykkur
Spa & búbblur er einfaldlega eitthvað sem þú átt alltaf skilið. Innifalið í tilboðinu er aðgangur í Miðgarð spa, baðsloppar, inniskór og freyðivínsglas sem borið er fram í heilsulindina fyrir aðeins 6.900 kr. fyrir tvo. Hafðu samband við okkur til að fá nánari upplýsingar eða til að bóka á lobbymidgardur@centerhotels.com / sími: 595 8560
Bóka spa & búbblur
We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.