Kíktu á úrvalið!
Það er alltaf gaman að fá afslátt og við skiljum það fullkomlega! Við bjóðum því upp á úrval af tilboðum á hótelunum okkar sem innihalda ýmist gistingu, mat og/eða dekur. Gerðu vel við þig með góðri upplifun og smáfríi í miðborg Reykjavíkur.
Þingholt by Center Hotels
Dekur í hjarta borgarinnar
Center Hotels Plaza
Frí í hjarta borgarinnar
Center Hotels Arnarhvoll
Slökun í hjarta borgarinnar
Hádegisdekur
Löns & spa
Helgardekur
Bröns & spa
Spa & búbblur
Dekur & drykkur