CH_Skjaldbreid_Hero_1
CH_Skjaldbreid_Hero_2
CH_Skjaldbreid_Hero_3
CH_Skjaldbreid_Hero_4
CH_Skjaldbreid_Hero_5
SkjaldbreidCoverImgWeb

Búðu á besta stað

Center Hotels Skjaldbreið er staðsett í sögufrægu og virðulegu húsi á horni Laugavegar og Veghúsastígs. Þar var um langt skeið starfrækt apótek og er óhætt að segja að enn leiki hressandi og bætandi straumar um húsið. Herbergin eru 33 og á Skjaldbreið ríkir einstaklega heimilislegur og persónulegur andi.Bóka
Bóka núna

Það sem gerir okkur sérstök

Þráðlaust net
Morgunverður
Móttakan opin allan sólarhringinn
Bókunarþjónusta
Tölva í móttökunni
Norðurljósavakning
Herbergin
Miðgarður
Heillandi og sígild
Öll herbergin á Skjaldbreið eru stílhrein, rúmgóð og heillandi. Þau eru einstaklega björt og í stærri herbergjunum má fylgjast með fjörugu mannlífinu á Laugaveginum. Öll herbergi eru með sjónvarpi, minibar og fríu WiFi.
Meira, takk!
CH_Home_Map All Hotels-01
Í hjarta Reykjavíkur
Kynntu þér önnur hótel okkar
CH_Home_MapImage_Laugavegur
Center Hotels Laugavegur

Center Hotel Laugavegur tekur sig vel út á horni Laugavegar og Snorrabrautar. Eins og vera ber erum við sérstaklega stolt af þessu hóteli enda nýjasti fjölskyldumeðlimurinn okkar. Á Lóa Bar og Bistro er tilvalið að setjast niður og fá sér snarl og drykk. Ef þér liggur á er Stökk staðurinn til að grípa kaffi og meððí á leiðinni út í daginn. Það er nefnilega gott að byrja daginn á Center Hotel Laugavegur.

Meira, takk!
CH_Home_MapImage_Plaza
Center Hotels Plaza

Center Hotel Plaza er stærsta hótelið okkar og stendur við Ingólfstorg. Þar eru hvorki meira né minna en 255 herbergi af öllum stærðum og gerðum, vel búin og notaleg. Staðsetningin er afar þægileg og hentar fyrir hvernig heimsókn sem er. Allt sem máli skiptir er steinsnar frá Plaza.
Meira, takk!
CH_Home_MapImage_Thingholt
Þingholt by Center Hotels

Þingholt by Center Hotels er boutique hótel í hjarta borgarinnar. Og talandi um hjarta; Þingholtið okkar er kannski ekki það stærsta í bransanum, en er hótel með risastórt hjarta. Persónulegt, nýmóðins og eins miðsvæðis og hótel verða. Svo er upplagt að trítla yfir á barinn okkar, Ísafold, og smakka á því allra besta sem í boði er í vínheiminum.  

Meira, takk!
We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.