Arnarhvoll reception

Störf í boði

Við erum alltaf að leita að fólki sem hefur metnað fyrir því að gera dvöl gesta okkar einstaka.

Komdu í teymið

Hjá Center Hotels ertu ekki aðeins að ganga til liðs við teymi, heldur stað sem þú getur vaxið, blómstrað og tekið þátt í að skapa ógleymanlega upplifun fyrir gestina okkar.

Störf í boði

CH_Thingholt_Hero_2

Hafðu samband

Ef þú hefur áhuga á að nýta hæfileika þína og metnað í lifandi umhverfi hjá vaxandi fyrirtæki og ert að leita eftir starfsframa hjá fyrirtæki sem getur boðið þér fyrsta flokks þjálfun og þróun í starfi þá viljum við heyra frá þér. Sjáðu hvaða störf eru í boði - þitt næsta ævintýri gæti verið rétt handan við hornið.
Meira takk!