Vertu hluti af fjölskyldunni

Meirihluti hótelstjóra okkar byrjuðu í móttökunni.  Þannig sögur má heyra víða um hótelin okkar.  Þegar þú ert einu sinni hluti af fjölskyldunni er það í raun undir þér komið hvert þú stefnir. Hvort sem þú reiðir fram mat og vín eða finnur þig vel í fjármáladeildinni, þá gildir það sama um alla:  Ef þú hefur ástríðuna færðu stuðning okkar og hvatningu til að fara lengra.  

Við tryggjum að allir okkar starfsmenn okkar fái jöfn tækifæri til að þroskast í starfi og bjóðum því upp á úrval námskeiða í Center Hotels skólanum sem ýtir undir og aðstoðar starfsfólk okkar til efla sig enn frekar og til að þróast í starfi.

Ef þú vilt nýta hæfileika þína og metnað í lifandi umhverfi hjá vaxandi fyrirtæki og ert að leita eftir starfsframa hjá fyrirtæki sem getur boðið þér fyrsta flokks þjálfun og þróun í starfi þá viljum við heyra frá þér.

Pink October office
Runners - contact

Tækifærin sem bjóðast!

Það eru engin laus störf hjá okkur að þessu sinni en þrátt fyrir það hefðum við mikinn áhuga á því að heyra frá þér ef þú vilt bætast í hópinn. 


We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.