Jafnrétti er ákvörðun
Við stofnun Center Hotels var tekin ákvörðun um að lögð yrði áhersla á jafnrétti á vinnustað og við höfum haldið þeirri vegferð áfram í gegnum allt okkar starf.
Jafnræði
Okkur hjartans mál
Jafnvægisvogin
2020 & 2021
Jafnlaunavottun
Sömu kjör fyrir sömu eða sambærileg störf