Gerðu vel við þann sem þér þykir vænt um

Gefðu þeim sem þér þykir vænt um glaðning í formi einstakrar upplifunar í hjarta borgarinnar.  Í boði er úrval af gjafabréfum í gistingu með morgunverði, aðgangi í heilsulindir og ljúffengar veitingar á notalegu veitingastöðunum okkar.  

-

Kíktu á úrvalið.  Þú getur valið um að bóka gjafabréfið og fá sent með rafrænum hætti hér að neðan eða að óska eftir að fá gjafabréfið útprentað og sent með pósti með aðstoð okkar. Við hjálpum til með ánægju. Í boði eru gjafabréf á öll hótelin okkar sem og heilsulindirnar og veitingastaðina okkar. Hafðu samband við okkur á reservations@centerhotels.com eða í síma 595 8500. 

-

Þegar þú hefur ákveðið hvenær þú vilt nýta gjafabréfið þitt geturðu bókað gistinguna hér - munu bara eftir að nota kóðann "SUMAR" til að fá tilboðsverðið.  

Gisting með morgunverði
Gisting með morgunverði
Gisting með morgunverði

TILBOÐ! Verð áður 29.900 kr / Nú með 40% afslætti á 17.900 kr. Innifalið í gjafabréfinu er gisting í eina nótt í standard tveggja manna herbergi með morgunverði á Miðbæjarhóteli/Center Hotels að eigin vali. Gjafabréfið gildir fyrir tvo í 4 ár frá útgáfudegi.

Kaupa gjafabréf
Gisting & heilsulind
Gisting & heilsulind
Gisting & heilsulind

TILBOÐ! Verð áður 32.900 kr. / Nú með 36% afslætti á 20.900 kr. Innifalið í gjafabréfinu er gisting í eina nótt í standard tveggja manna herbergi með morgunverði og aðgangi í heilsulind á Miðbæjarhóteli/Center Hotels að eigin vali. Gjafabréfið gildir fyrir tvo í fjögur ár frá útgáfudegi.

Kaupa gjafabréf
Rómantík í borginni
Rómantík í borginni
Rómantík í borginni

TILBOÐ! Verð áður 38.500 kr. / Nú með 38% afslætti á 23.900 kr. Innifalið í gjafabréfinu er gisting í eina nótt í deluxe tveggja manna herbergi með morgunverði og aðgangi í spa á Miðbæjarhóteli/Center Hotels að eigin vali. Baðsloppar, inniskór, súkkulaði og vínsflaska er á herberginu við komu. Gjafabréfið gildir fyrir tvo í 4 ár frá útgáfudegi.

Kaupa gjafabréf
Gisting & veitingar
Gisting & veitingar
Gisting & veitingar

TILBOÐ! Verð áður 39.900 kr. / Nú með 30% afslætti á 27.900 kr. Innifalið í gjafabréfinu er gisting í eina nótt í standard tveggja manna herbergi með morgunverði og þrírétta kvöldverði að hætti kokksins á Miðbæjarhóteli/Center Hotels að eigin vali. Gjafabréfið gildir fyrir tvo í fjögur ár frá útgáfudegi.

Kaupa gjafabréf
Inneignarbréf
Inneignarbréf
Inneignarbréf

Gjafabréfið felur í sér tilgreinda upphæð sem hægt er að nýta í gistingu, veitingar eða í heilsulind Center Hotels.

Kaupa gjafabréf
We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.