janine-robinson-uZisL-EGGxQ-unsplash
Jazzhátíð Reykjavíkur 2022

Við ásamt Jazzhátíð Reykjavíkur munum bjóða upp á skemmtilega jazzviðburði á næstu dögum. Hlökkum til að sjá ykkur!

JAZZ BRÖNS
jazz bröns 14.8
Jazz Bröns 14. ágúst
Jazzhátíð Reykjavíkur og Center hótel bjóða upp á jazz „bröns“. HJAL kvartett leikur fyrir gesti í Jazz Bröns á Jörgensen Kitchen & Bar. Hljómsveitin var stofnuð á síðasta ári og hefur spilað reglulega síðan við góðan orðstír. Viðburður byrjar kl. 12:00. Frítt inn og allir velkomnir.
BÓKA BORÐ
JAZZ HAPPY HOUR
Jazz Happy Hour 18.8
Jazz Happy Hour 18. ágúst
Jazzhátíð Reykjavíkur og Center hótel bjóða upp á jazz Happy Hour. Bræðurnir Ólafur og Þorgrímur Jónssynir hafa víða komið við í íslensku tónlistarlífi á undanförnum árum og hafa þeir bassaleikarinn Þorgrímur og Ólafur sem leikur á saxófóna leikið með rjóma íslenskra tónlistarmanna. Viðburður byrjar kl. 18:00. Frítt inn og allir velkomnir!
SJÁ MEIRA
JAZZ HAPPY HOUR
Jazz Happy Hour 19.9
Jazz Happy Hour 19. ágúst
Vinirnir og kollegarnir Bjarni Már Ingólfsson gítarleikari og Tumi Torfason trompetleikari leika frumsamda efnisskrá af tónlist og flétta henni saman við frjálsan spuna. Viðburður byrjar kl. 18:00. Frítt inn og allir velkomnir!
SJÁ MEIRA
We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.