Spa Hotel Reykjavik
CH_Midgardur_Hero_2
Miðgarður veislusalir í Reykjavík, Veislusalir í miðborg Reykjavíkur, Miðgarður by Center Hotels veislusalir
CH_Midgardur_Hero_4
CH_Midgardur_Hero_5
Jörgensen Kitchen & Bar Reykjavík, Matur & Drykkur á Jörgensen Kitchen & Bar í Reykjavík

Mitt í miðri Reykjavík

Miðgarður er vel staðsett hótel ofarlega á Laugaveginum. Hótelið er einstaklega fallegt og lumar á skemmtilegum iðagrænum garði í miðju hótelsins þar sem gott er að eiga notalega stund. Miðgarður spa er falleg heilsulind með heitum pottum og á Jörgensen Bar & Kitchen er boðið upp á ljúffengar veitingar og dillandi, lifandi tónlist. Fyrsta flokks fundaraðstaða er einnig að finna á Miðgarði. 

.

Bóka

Það sem gerir okkur sérstök

Garður
Veitingastaður
Bar
Heilsulind
Fundarsalur
Bókunarþjónusta
Herbergin
Hótelherbergi í Reykjavík, Hótelherbergi í miðborginni, Hótelherbergi í miðbænum, Center Hotels hótelherbergi
Nýmóðins og notaleg
Herbergin eru fallega hönnuð og bjóða upp á öll nútímaþægindi. Litlu smáatriðin eru nákvæmlega eins og þú vilt hafa þau. Minibar, flatskjár, frítt WiFi ásamt góðri sturtu. Magnað útsýni og aðgangur að heilsulind sem kostar ekkert aukalega hafa svo jákvæð og endurnærandi áhrif að þig langar bara að koma aftur og aftur.
Meira, takk!
Miðgarður spa
Miðgarður spa Reykjavik, Spa & líkamsrækt á Miðgarði by Center Hotels
Slepptu þér og slakaðu svo á
Taktu á því í ræktinni okkar og njóttu svo lífsins í heita eða kalda pottinum, já eða sánunni. Hafðu það heitt eða kalt – en umfram allt gott. Og talandi um gott, skelltu þér í nudd hjá okkur. Það fullkomnar daginn.
Meira, takk!
Jörgensen Kitchen
Jörgensen Kitchen & Bar Reykjavík, Matur & Drykkur á Jörgensen Kitchen & Bar í Reykjavík
Með reykvískum blæ
Djassinn dunar á Jörgensen og skandinavíska eldhúsið með vínum frá öllum heimshlutum skapa aðstæður sem heilla. Á fimmtudagskvöldum dregur dillandi jazz taktur í garðinum unnendur góðrar tónlistar að og þá er fátt ljúfara en að súpa á svalandi kokteil. Ef þú ert gestur á Center Hotels, færðu 10% afslátt af matnum á á la carte seðlinum.
Meira, takk!
FUNDARSALIR
Miðgarður fundarsalir í Reykjavík, Fundir á Miðgarði í Reykjavík
Fundur til fyrirmyndar
Hvort sem hann er formlegur eða bara með þínu fólki, þá verður fundurinn vel heppnaður hjá okkur. Við bjóðum upp á tvö fundarherbergi sem bæði hafa allt sem til þarf; skjábúnað, hljóðkerfi og þægilega aðstöðu. Einnig getum við sameinað fundarherbergin sem er tilvalið fyrir allt að 70 manna hópa. Jörgensen Bar & Restaurant getur svo að sjálfsögðu séð um ljúffengar veitingar fyrir fundinn.
Meira, takk!
VEISLUSALIR
Miðgarður veislusalir í Reykjavík, Veislusalir í miðborg Reykjavíkur, Miðgarður by Center Hotels veislusalir
Veisla í miðborginni
Veislusalurinn á Miðgarði er stór og skemmtilega uppsettur, tilvalinn til að halda bæði stórar sem smáar veislur. Salurinn er fallega innréttaður og útgengt er út í afgirtan garð sem veislugestir geta nýtt sér á meðan á veislunni stendur. Úrval veitinga er með veislusalnum.
Meira, takk!
360° FERÐALAG
CH_Midgardur_Hero_2
Innlit inn á Miðgarð
Vertu velkomin að líta inn til okkar í 360 gráðu ferðalag um hótelið og sjáðu hvað þín bíður þegar þú gistir á Miðgarði by Center Hotels.
Meira takk!
Græni lykillinn
Græni lykillinn
Á grænni grein
Við erum stolt að vera komin með Græna lykilinn frá vottunarstofunni Tún sem eru alþjóðlegir umsjónaraðilar fyrir Græna lykilinn á Íslandi. Með því getum við sagt að við vinnum með ábyrgum hætti að umhverfismálum og sjálfbærni en græni lykillinn er viðurkennt umhverfisvottunarkerfi fyrir ferðaþjónustuna. Miðgarður hótel er það fyrsta í röðum Center Hotels til að fá vottunina en unnið er að því að fá samskonar vottun fyrir hin hótelin í keðjunni.
Meira takk!
CH_Home_Map All Hotels-01
Nágrennið
Kynntu þér aðra hótelkosti
Hótel Laugavegur, Center Hotels Laugavegur, Laugavegur hótel, Hótel Laugavegur í Reykjavík, Center Hotels Laugavegur í Reykjavík, Miðbæjarhótel Laugavegur
Center Hotels Laugavegur

Center Hotels Laugavegur tekur sig vel út á horni Laugavegar og Snorrabrautar. Staðsetning hótelsins er með besta móti og eru gestir í miðju iðandi lífsins á Laugaveg þar sem stutt er í allt það helsta sem miðborgin býður upp á. Herbergin eru fallega innréttuð og bjóða upp á skemmtilegt útsýni yfir miðborgina. Það er gott að byrja daginn á Center Hotels Laugaveg.

.

Meira, takk!
Center Hotels Skjaldbreið Reykjavík, Miðbæjarhótel Skjaldbreið, Skjaldbreið hótel í Reykjavík
Center Hotels Skjaldbreið

Center Hotels Skjaldbreið er staðsett í sögufrægu og virðulegu húsi á horni Laugavegar og Veghúsastígs. Þar var um langt skeið starfrækt apótek og er óhætt að segja að enn leiki hressandi og bætandi straumar um húsið. Herbergin eru 33 og á Skjaldbreið ríkir einstaklega heimilislegur og persónulegur andi.Meira, takk!
Þingholt bar
Þingholt by Center Hotels

Þingholt by Center Hotels er boutique hótel staðsett í hjarta borgarinnar. Og talandi um hjarta; Þingholtið okkar er kannski ekki það stærsta í bransanum, en er hótel með risastórt hjarta. Persónulegt, nýmóðins og eins miðsvæðis og hótel verða. Svo er upplagt að trítla yfir á barinn okkar og smakka á því allra besta sem í boði er í vínheiminum.  

Meira, takk!