Herbergi hjá Center Hotels í Reykjavík, Center Hotels herbergi í Reykjavík
Herbergin á Miðgarði

Nútímaþægindi eins og þú vilt hafa það.

Bóka núna
Bóka núna
Í hjarta borgarinnar
Standard double_twin_Midgardur_1
Standard double_twin_Midgardur_3
Standard double_twin_Midgardur_2
Standard double_twin_Midgardur_4

Standard double/twin

Nýtískuleg og notaleg

Nútímaleg og vel búin herbergi sem eru að meðaltali 17,7 m að stærð. Tvö einstaklingsrúm sem hægt er að setja saman í hjónarúm (king size), sé þess óskað. Aukarúm og barnarúm eru því miður ekki í boði í þessari herbergjategund. Uppfærsla í Standard Plus herbergi kostar 40 evrur per nótt og uppfærsla upp í Deluxe herbergi kostar 80 evrur per nótt.  

Sjá 360° panorama mynd af standard double/twin herbergi hér.

Notalegt og rúmgott
Standard plus_Midgardur_1
Standard plus_Midgardur_2
Standard plus_Midgardur_3
Standard plus_Midgardur_5
Standard plus_Midgardur_6
Standard plus_Midgardur_7

Standard plus

Með aðgangi í heilsulindina

Tvö rúmgóð rúm sem auðveldlega er hægt að sameina í þægilegt hjónarúm (king size), sé þess óskað. Aðgangur að Miðgarður Spa og baðsloppar og inniskór fylgja herbergjunum. Barnarúm kostar aðeins 10 evrur aukalega. Því miður er ekki í boði að bæta við aukarúmi. Meðalstærð herbergjanna er 18,5 m2. Uppfærsla upp í Deluxe herbergi er á 40 evrur per nótt. 

Sjá 360° panorama mynd af standard plus herbergi hér.

Rúmgóð herbergi
Deluxe double_twin_Midgardur_2
Deluxe double_twin_Midgardur_1
Deluxe double_twin_Midgardur_3
Deluxe double_twin_Midgardur_4
Deluxe double_twin_Midgardur_5
Deluxe double_twin_Midgardur_6

Deluxe Double/Twin

Ókeypis aðgangur í heilsulindina

Herbergin eru rúmgóð og sum þeirra bjóða upp á einstakt útsýni yfir miðbæ Reykjavíkur. Þeim fylgir öllum aðgangur að Miðgarður Spa og allt þetta litla notalega eins og baðsloppar og inniskór. Meðalstærð herbergjanna er 21 m2.

Sjá 360° panorama mynd af deluxe double/twin herbergi hér.

Inni á herberginu

Hárþurrka
Sími
Þráðlaust net
Flatskjár
Handklæði
Sturta
Straujárn
We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.