CH_WhatsOn_Hero
CH_Mobile_WhatsOn_Hero

Það besta í borginni

Borgarskemmtun

Ef þig langar til að lyfta þér upp og njóta viðburða í borginni þá ertu á rétta staðnum. Hérna geturðu séð það helsta sem er í gangi í Reykjavík.

Það sem er í gangi

received1630068763851497-1
Tónlist og happy hour á Jörgensen

Djassaðu með okkur á fimmtudögum!

Alla fimmtudaga bjóðum við upp á lifandi djass og Happy Hour frá 18:00 - 20:00 ásamt 20% afslætti af barmatseðli.

Frítt inn og allir velkomnir. 

More info
Riff
RIFF - Alþjóðleg Kvikmyndahátíð í Reykjavík

Vertu með á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík (RIFF), einum stærsta og fjölbreyttasta menningarviðburði Íslands. RIFF, er sjálfstæð stofnun sem vinnur sleitulaust allt árið um kring til að koma þessari merku hátíð á framfæri. Við hvetjum gesti Center Hotels til að taka þátt í þessari ógleymanlegu upplifun.

More info

Sjáðu hvað er í boði

Fréttabréf
A person standing infront of a scenic landscape in Iceland with the view of mountains and ocean, wearing a yellow jacket, black hat, white gloves and a backpack.

Skráðu þig á fréttabréfslistann okkar