CH_Events_Hero
Viðburðirnir okkar
Centertainment

Það er alltaf margt um að vera hjá okkur á CenterHotels. Við bjóðum gestum og gangandi upp á röð viðburða sem við köllum Centertainment. Viðburðirnir eru jafn ólíkir og þeir eru margir; jóga, jazz, vínsmökkun, kokteilakvöld, DJ svo fátt eitt sé nefnt. Fylgist með og verið ævinlega velkomin.

Bóka núna

Næstu viðburðir

katie-montgomery-Ln1bd3eXATU-unsplash
Fimmtudags jazz á Jörgensen

Komdu og djassaðu með okkur á Jörgensen á fimmtudögum. Happy hour og 20% afsláttur af barsnakkseðlinum á meðan á viðburði stendur. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

More info
michael-discenza-MxfcoxycH_Y-unsplash
Laugardags plötusnúðar á Lóu

Það verður Dj stemning hjá okkur á laugardagskvöldum þar sem vinsælir plötusnúðar munu þeyta skífum frá kl. 20:00. Komdu við í góðan mat, freyðandi kokteila og flotta tónlist. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir!

More info
blur-chord-close-up-1751731
Laugardagsmúsík á SKÝ

Það er notaleg stemning á SKÝ Restaurant & Bar á laugardagskvöldum frá 18:30 til 20:30 en þá leikur Ívar Símonarson gítarleikari fyrir gesti. Komdu við í kvöldverð eða drykk, njóttu útsýnisins og hlustaðu á lifandi tóna.

More info
florencia-viadana-F7W1QP62psQ-unsplash

Fyrri viðburðir

adult-bar-blur-696218
Vinsmökkun á Lóu

Stefán Guðjónsson einn af okkar bestu sommeliers sem tvisvar hefur unnið titilinn Sommelier ársins mun heimsækja okkur á LÓA Bar-Bistro og deila visku sinni um vínheiminn. Á námskeiðinu munum við bragða á 5-6 vinsælum vínþrúgum og para þau með gómsætum réttum. Verð á þátttöku er aðeins 7.900 kr. á mann.  Tryggðu þér sæti hér.  Ef þú vilt bóka tvö sæti við borðið í einu þá smellirðu einfaldlega hér. 


More info
artists-audience-band-1763075
alcohol-alcoholic-beverage-beverage-2838588
Vín- og matarsmakk á Ísafold

Stefán Guðjónsson einn af okkar bestu sommeliers sem tvisvar hefur unnið titilinn Sommelier ársins mun heimsækja okkur á Ísafold Restaurant og deila visku sinni um vínheiminn. Á námskeiðinu munum við bragða á 5-6 vinsælum vínþrúgum og para þau með 5 gómsætum réttum.
verð á þátttöku er aðeins 7.900 kr. á mann. Meira um vínsmökkunina hér

More info
drink-draw
Krot og kaldur

Krot og Kaldur og CENTERTAINMENT kynna skemmtilegan viðburð á CenterHotel Miðgarði fyrir teiknara og áhugasama listunnendur sem vilja krota saman og ræða lífið og tilveruna. Happy Hour verð á barnum og 20% afsláttur af barsnakk matseðli á meðan viðburði stendur. Ókeypis aðgangur, pappír og blýantar verða á staðnum og allir velkomnir!


More info
We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.