Konudagur
Glas af mímósu fylgir með hverjum bröns diski handa konunum á þessum konudegi, kjörið að bjóða konunum í þínu lífi í bröns á Jörgensen eða taka vinkonu hitting þennan sunnudag.
More infoÞað er alltaf margt um að vera hjá okkur á Center Hotels. Við bjóðum gestum og gangandi upp á röð viðburða sem við köllum Centertainment. Viðburðirnir eru jafn ólíkir og þeir eru margir; jóga, jazz, vínsmökkun, kokteilakvöld, DJ svo fátt eitt sé nefnt. Fylgist með og verið ævinlega velkomin.
Vertu tilbúinn fyrir fjórðu útgáfuna af hinum eftirsótta Götubita, stærsti samansöfnuður matarvagna á Íslandi! Þessi viðburður fer fram dagana 22.-23. júlí í Hljómskálagarðinum og lofar því að verða stærri og betri en nokkru sinni fyrr. Yfir 30 söluaðilar, matarbílar og básar munu koma saman til að örva bragðlaukana.
More infoCenter Hotels x URÐ bjóða til viðburðar á Miðgarði by Center Hotels þann 5. maí kl. 18:00 til að fagna nýlegu samstarfi. Tilefnið er að kynna sérvalið SPA sett sem framleitt hefur verið af URÐ og mun verða í boði fyrir gesti Center Hotels. SPA settið verður kynnt á viðburðinum og fyrstu 50 gestirnir sem mæta munu fá SPA sett að gjöf. DJ Silja Glömmi mun sjá um tónlistina og veitingar verða í boði. 1 fyrir 1 tilboð verður í boði af gjafabréfum á aðgangi í spa & freyðivínsglasi sem gildir í Miðgarð spa.
More infoCenter Hotels í samstarfi við Extreme Chill Festival halda tónleika á Jörgensen Kitchen & Bar 8. október.
Aðgangur er ókeypis og Happy Hour verð á bar. Sjá meira um viðburð hér.
Hlökkum til að sjá ykkur!
More infoKomdu og djassaðu með okkur á Jörgensen á fimmtudögum. Happy hour og 20% afsláttur af barsnakkseðlinum á meðan á viðburði stendur. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.
More infoÞað er notaleg stemning á SKÝ Restaurant & Bar á laugardagskvöldum frá 18:30 til 20:30 en þá leikur Ívar Símonarson gítarleikari fyrir gesti. Komdu við í kvöldverð eða drykk, njóttu útsýnisins og hlustaðu á lifandi tóna.
More info