Midgardur spa II
Miðgarður spa
Spa í hjarta borgarinnar

Njóttu þess að dekra við þig með því að heimsækja Miðgarð spa. Við erum staðsett í miðborginni en erum svo heppin að hafa okkar eigin garð þar sem við erum með dásamlegan heitan pott. Það ásamt úrvali af nuddmeðferðum er ástæða ein til að þú kíkir í heimsókn. 20 ára aldurstakmark er í Miðgarð spa.

Heilsulind
Miðgarðu spa inside
Njóttu þess að slaka á
Leyfðu þér að njóta og virkilega að slaka vel á í heitu pottunum okkar sem eru bæði úti og inni. Saunan er tilvalin fyrir pottana og svo bjóðum við upp á gott úrval af nuddmeðferðum.
Heilsurækt
Miðgarður gym
Taktu á því
Það er ekkert betra en að rífa í járnin eða taka góðan sprett á hlaupabrettinu til að ná upp góðri æfingu áður en slakað er á. Það er hægt hjá okkur í heilsuræktinni okkar.
Því fleiri - því betra
Midgardur spa II
Taktu vinina með
Við tökum fagnandi á móti hópum í Miðgarð spa og því tilvalið fyrir vinahópa sem vilja eiga notalega stund saman í hlýlegu andrúmslofti. Aðgangur í Miðgarð spa fyrir 5 í hóp eða fleiri er 4.000 kr. á mann.
Nudd
Slökunarnudd - 30 mín 9900 ISK

Leyfðu þér að njóta og virkilega að slaka vel á. Markmið slökunarnuddsins er að mýkja vöðvana, losa um spennu og jafna flæði líkamans. 

Slökunarnudd - 50 mín 13900 ISK

Leyfðu þér að njóta og virkilega að slaka vel á. Markmið slökunarnuddsins er að mýkja vöðvana, losa um spennu og jafna flæði líkamans. 

Klassískt nudd - 30 mín 9900 ISK

Klassíska nuddið er djúpt slökunarnudd. Lögð er sérstök áhersla á þá hluta líkamans sem óskað er eftir að unnið sé á til að mýkja vöðva, örva blóðrásins og draga úr streitu. 

Klassískt nudd - 50 mín 13900 ISK

Klassíska nuddið er djúpt slökunarnudd. Lögð er sérstök áhersla á þá hluta líkamans sem óskað er eftir að unnið sé á til að mýkja vöðva, örva blóðrásins og draga úr streitu. 

Djúpvefjanudd - 30 mín 9900 ISK

Djúpvefjanuddi er beitt á sérstaka vöðva hjá þeim sem eiga til að hafa vöðvaverki. Nuddað er beint inn í innri byggingu vöðvans. Markmið meðferðarinnar er að losa um spennu, hnúta og verkja í líkamanum. 

Djúpvefjanudd - 50 mín 13900 ISK

Djúpvefjanuddi er beitt á sérstaka vöðva hjá þeim sem eiga til að hafa vöðvaverki. Nuddað er beint inn í innri byggingu vöðvans. Markmið meðferðarinnar er að losa um spennu, hnúta og verkja í líkamanum. 

Spa Hotel Reykjavik
Miðgarður spa Reykjavik, Spa & líkamsrækt á Miðgarði by Center Hotels
mgsp04-1
Miðgarður gym
Miðgarður spa 3
Miðgarður spa 1
Miðgarðu spa inside
We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.