artists-audience-band-1763075
Iceland Airwaves tilboð!
Center Hotels + Airwaves 2021

Gerðu vel við þig á meðan þú nýtur þín á Iceland Airwaves í miðborginni. Við bjóðum upp á gistingu sem og ýmiss konar afslætti á veitingastöðunum okkar og börum.

Iceland Airwaves Hátíðarpakki
Iceland Airwaves pakki
Iceland Airwaves hátíðarpassi og hótel
Sparaðu allt að 30% með því að bóka gistingu og IA hátíðarpassa saman. Hátíðarpakkinn inniheldur 4 daga IA hátiðarpassa ásamt 2 nótta gistingu með morgunverði ásamt auka dekri.
SJÁ HÁTÍÐARPAKKA
Center Hotels Off-Venue tónleikar
received1630068763851497-1
Við komum með fjörið til þín
Við munum að sjálfsögðu halda okkar árlegu Iceland Airwaves Off Venue tónleika. Stórkostleg stemning, Happy Hour og afsláttur af veitingum.
OFF-VENUE DAGSKRÁ
We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.