Í hjarta borgarinnar
Hótelin okkar sem eru níu talsins eru ýmist 3* eða 4* og eru öll staðsett í miðborg Reykjavíkur. Á meðan á Airwaves stendur bjóðum við ekki aðeins upp á hótelgistingu á afslætti heldur bjóðum við einnig upp á Off venue viðburði og afslætti á veitingastöðunum okkar og börum.
Hótel tilboð
20% afsláttur
Off-Venue tónleikar
Við verðum með fjörið