Airwaves
Iceland Airwaves & Center Hotels

Sem stuðningsaðili Iceland Airwaves þegar kemur að hótelgistingu þá bjóðum við upp á afslætti af hótelgistingu í miðborginni á meðan á hátíðinni stendur.

Í hjarta borgarinnar

Hótelin okkar sem eru níu talsins eru ýmist 3* eða 4* og eru öll staðsett í miðborg Reykjavíkur. Á meðan á Airwaves stendur bjóðum við ekki aðeins upp á hótelgistingu á afslætti heldur bjóðum við einnig upp á Off venue viðburði og afslætti á veitingastöðunum okkar og börum.

Hótel tilboð
Hótelherbergi í Reykjavík, Hótelherbergi í miðborginni, Hótelherbergi í miðbænum, Center Hotels hótelherbergi
20% afsláttur
Gerðu vel við þig og njóttu þess að dvelja í miðborginni á meðan á Iceland Airwaves stendur og fáðu 20% afslátt af hótelgistingunni. Afslátturinn gildir af hótelgistingu og morgunverði á öllum okkar níu hótelum í miðborginni á meðan á tónlistarhátíðinni stendur. Herbergi á afsláttarverði eru í boði á meðan framboð leyfir og hægt er að afbóka gistinguna með 48 klst fyrirvara.
Meira takk!
Off-Venue tónleikar
Music
Við verðum með fjörið
Við bjóðum upp á skemmtilega Off-Venue tónleika í samstarfi við Iceland Airwaves á hótelunum okkar. Úrval hæfileikaríkra íslenskra tónlistarmanna stíga á stokk og haldi uppi einstakri stemningu allt í anda Airwaves og við munum sjá til þess að það verði gott úrval drykkja á Happy Hour. Tími og staðsetning þessara tónleika verða tilkynnt síðar