artists-audience-band-1763075
Iceland Airwaves tilboð!

Sem stuðningsaðili Iceland Airwaves þegar kemur að hótelgistingu þá bjóðum við upp á afslætti af hótelgistingu í miðborginni á meðan á hátíðinni stendur.

Center Hotels + Airwaves

Hótelin okkar sem eru átta talsins eru ýmist 3* eða 4* og eru öll staðsett í miðborg Reykjavíkur. Á meðan á Airwaves stendur bjóðum við ekki aðeins upp á hótelgistingu á afslætti heldur bjóðum við einnig upp á Off venue viðburði og afslætti á veitingastöðunum okkar og börum.

Hótel tilboð
Hótelherbergi í Reykjavík, Hótelherbergi í miðborginni, Hótelherbergi í miðbænum, Center Hotels hótelherbergi
Í hjarta borgarinnar
Gerðu vel við þig og njóttu þess að dvelja í miðborginni á meðan á Iceland Airwaves stendur og fáðu 20% afslátt af hótelgistingunni. Afslátturinn gildir af hótelgistingu og morgunverði á öllum okkar átta hótelum í miðborginni frá 30. október til 7. nóvember 2022. Herbergi á afsláttarverði eru í boði á meðan framboð leyfir og hægt er að afbóka gistinguna með 48 klst fyrirvara.
Meira takk!
Hátíðarpassi
Music
Aiwaves músík
Sem samstarfsaðili Iceland Airwaves við getum boðið upp á 10% afslátt af hátíðarpössum Iceland Airwaves sem felur í sér 3 daga passa sem gildir á alla Airwaves tónleikana. Með hátíðarpassanum getur notið alls þess sem Airwaves býður upp á frá 3. - 5.nóvember 2022.
Meira takk!
Off-Venue tónleikar
received1630068763851497-1
Við verðum með fjörið
Við munum að sjálfsögðu halda okkar árlegu Iceland Airwaves Off Venue tónleika. Stórkostleg stemning, Happy Hour og afsláttur af veitingum. Fylgstu með - við bætum inn upplýsingum um böndin og staðsetninguna um leið og skipulagningin er orðin klár.
We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.