_MG_0938
Herbergi á Plaza

Nútímaleg og notaleg

Bóka núna
Bóka núna
Bjart og fallegt
Standard single room at Plaza
Standard single_Plaza_bed
standard single_Plaza_pillow
standard single_Plaza_chair

Standard Single

Í hjarta borgarinnar

Plaza er okkar stærsta hótel og býður upp á úrval af herbergistýpum. Einstaklingsherbergin á Plaza eru tilvalin fyrir staka ferðalanga. Þau eru að meðaltali 16,4 m2  að stærð. Öll eiga þau það sameiginlegt að vera nútímaleg og notaleg. Rúmin eru 120 cm á breidd. Því miður er ekki í boði að bæta barnarúmi eða aukarúmi í standard single herbergin.

HUGGULEGT HERBERGI
Standard double_twin_Plaza
standard double_twin_Plaza_bed
standard double_twin_Plaza_chair
standard double_twin_Plaza_pillow
standard double_twin_Plaza_wine

Standard double/twin

Á BESTA STAÐ Í BORGINNI

Standard Double/Twin herbergin á Plaza eru að meðaltali 19,2 m2  að stærð og eru því einstaklega notaleg. Þau eru staðsett frá fyrstu til fimmtu hæðar á hótelinu. Tvö einstaklingsrúm eru í herbergjunum sem hægt er að setja saman og breyta í hjónarúm. Það er ekki hægt að bæta aukarúmi í Standard Double/Twin herbergin. Uppfærsla í Superior herbergi er á 3.500 kr. og Executive er 5.600 kr. á nóttu. 

NOTALEG & NÝTÍSKULEG
Plaza lagfærð
standard double_twin_Plaza_pillow
standard double_twin_Plaza_wine

Standard Plus Double/Twin

ÚTSÝNI EF ÓSKAÐ ER

Meðalstærðin á Standard Plus Double/Twin herbergjunum er 19,2 m2  að stærð og eru herbergin því bæði rúmgóð og notaleg. Þau eru staðsett frá fyrstu til fimmtu hæðar á hótelinu. Á herbergjunum eru tvö einstaklingsrúm sem hægt er að setja saman til að mynda eitt hjónarúm ef óskað er eftir því. Það er hægt að bæta við aukarúmi í þessa herbergjatýpu se kostar 50 EUR per nótt. Sum herbergin í þessari týpu bjóða upp á útsýni beint yfir Ingólfstorg.

BORGARÚTSÝNI
Superior double_twin_Plaza
superior double_twin_Plaza_overview
superior double_twin_Plaza_lamp
superior double_twin_Plaza_bed
superior double_twin_Plaza_wine

Superior double/twin

NÝUPPGERÐ HERBERGI

Flest þessara herbergja eru á efri hæðum Plaza og bjóða upp á frábært útsýni yfir borgina og mannlífið á Ingólfstorgi. Hægt er að fá herbergi sem eru tengd, ef um hópa er að ræða. Öll herbergin, rúmlega 21 m2 að stærð eru björt og stór með góðum rúmum (queen eða king size). Auðvelt er að sameina rúmin í notaleg hjónarúm. Uppfærsla í Executive herbergi er 5.600 kr. á nóttu. 

Á EFSTU HÆÐ
executive_plaza_view
executive_plaza_overview
executive_plaza_bed
executive_plaza-chair
executive_plaza_lamp
executive_paza_sink
executive_plaza_view_from_window

Executive Twin/Double with a view

STÓRKOSTLEGT ÚTSÝNI

Á efstu hæð á hótelinu eru Executive herbergin okkar.  Öll herbergin búa að því að hafa stórbrotið útsýni yfir miðborg Reykjavíkur.  Að auki hafa gestir á 8. hæð aðgengi að sameiginlegum svölum þaðan sem hægt er að virða fyrir sér útsýnið enn betur. Herbergin eru að meðaltali 17,7 m2 að stærð. Hér er boðið upp á öll þægindi sem og auka þægindi ss. baðsloppar, inniskór og sérstakar snyrtivörur ss. sjampó, hárnæringu og húðvörur. Hægt er að óska eftir því að fá herbergi með sér svölum fyrir aðeins 15 EUR á nóttu.

Amenities

Flatskjár
Þráðlaust net
Sími
Hárþurrka
Handklæði
Sturta
Straujárn
We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.