Spacious conference room at Center Hotels Plaza in Reykjavík with rows of blue chairs and desks arranged classroom-style facing a podium. The room is well-lit with ceiling lights and large wi
Fundir á Plaza
Meiri upplýsingar
Gott aðgengi & góður staður

Á Plaza eru þrír aðgengilegir og góðir fundarsalir sem tilvaldir eru fyrir fundi og minni ráðstefnur. Hægt er að stilla sölunum upp á marga vegu, allt eftir eðli fundarins.

Eyjafjallajökull
Spacious conference room at Center Hotels Plaza in Reykjavík with rows of blue chairs and desks arranged classroom-style facing a podium. The room is well-lit with ceiling lights and large wi

Eyjafjallajökull

Center Hotels Plaza

Salurinn er tilvalinn fyrir stærri fundi eða minni ráðstefnur.  Eyjafjallajökull er staðsettur á jarðhæð Center Hotel Plaza við Aðalstræti í hjarta borgarinnar.  Salurinn er 100 m² að stærð og býr að því að vera bjartur salur með stóra glugga sem snúa út í afgirt port.  Í salnum er skjávarpi, flettitafla, bréfsefni og þráðlaust net.  Hægt er að stilla salnum upp á marga vegu en hann rýmir með góðu allt að 130 manns þegar honum er stillt upp fyrir móttöku.  Hægt er að fá ýmiss konar veitingar bornar fram í salnum, allt eftir óskum fundargesta. 

Hekla & Katla
A bright and meeting room at Center Hotels Plaza in Reykjavík arranged in a U-shape setup with navy blue cushioned chairs and minimalist tables. The room features neutral walls, natural light

Hekla & Katla

Center Hotels Plaza

Salirnir tveir, Hekla og Katla eru jafnir að stærð og lögun.  Þeir eru báðir staðsettir á jarðhæð Center Hotel Plaza og bjóða því upp á mjög gott aðgengi gesta.  Þeir eru bjartir og hafa skjávarpa, flettitöflu, bréfsefni og þráðlaust net.  Hægt er að stilla sölunum tveimur upp á marga vegu en þeir taka hvor um sig allt að 65 manns þegar þeim er stillt upp fyrir móttöku.  Hægt er að fá veitingar bornar fram fyrir fundargesti Plaza ef óskað er eftir því. 

Í fundarsölunum

Þráðlaust net
Hljóðkerfi
Skjár & skjávarpi
Bréfsefni
Veitingar í boði

Fundarsalapakkar

Friends enjoying a beer toast in the sunlit garden at Midgardur by Center Hotels in Reykjavik.

Hittumst í hjarta borgarinnar

Við bjóðum upp á úrval af fundarsalapökkum sem fela í sér fundarsal og veitingar. Ef óskað er eftir bjóðum við einnig upp á fundarsalapakka með notalegri hótelgistingu með ljúffengum morgunverði. Tilvalið ef hugmyndin er að halda góðan fund með hópnum í miðborg Reykjavíkur.
Hafðu samband Sjá pakka