A Center Hotels staff member checking customers into the hotels. Standing in front of a circle

Það helsta sem er í gangi

Nýjasta nýtt!

Það er alltaf eitthvað um að vera á hótelunum okkar - hvort sem það sé endurbætur á núverandi hótelum, ný hótel eða breytinga á heilsulindunum eða veitingastöðunum - það er alltaf eitthvað spennandi á döfinni.

Fleiri herbergi á Granda

Við erum að bæta við nokkrum nýjum hæðum og um leið ný herbergi á Granda by Center Hotels. Framkvæmdir eru hafnar og áætlað er að ljúka þeim snemma árs 2026. Þegar nýju herbergin eru klár mun Grandi bjóða upp á alls 255 herbergi. Opnað verður fyrir bókanir á nýju herbergjunum 1. febrúar 2026. Með stækkuninni bætast við 30 ný herbergi þar af 25 standard og 5 standar plus herbergi. Þau verða öll í sama stíl og núverandi herbergi á Granda - stílhrein, þægileg og hlýleg.  

Grafísk mynd - Grandi extension
Suite bedroom at Grandi by Center Hotels in Reykjavik with navy blue wall, framed artwork, and wooden headboard.

Endurbætur á Plaza

Við höfum verið að gefa herbergjunum á Plaza ferskt og nýtt yfirbragð. Þessa stundina erum við að endurnýja standard og standard plus herbergin sem verða tilbúin sumarið 2026. Þegar þau verða klár verða alls 97 endurbætt herbergi á hótelinu. Endurbæturnar fela í sér ný húsgögn, ferska málningu og ný gólfefni.

Full view of a Standard Plus Room at Center Hotels Plaza in Reykjavík, showing a neatly made double bed with crisp linens, a writing desk, blue chairs, soft lighting, and large windows with b
A view of the entrance area of the Standard Plus Room at Center Hotels Plaza in Reykjavík, featuring warm terracotta-colored walls, a wooden bench with cushion, a modern vertical mirror, and