Njóttu þess að dekra við þig með heimsókn í Ísafold spa. Heimsókn í heita pottinn, gufuna eða láta líða úr sér með góðu nuddi er akkurat það sem þú þarft til að slaka á. Við bjóðum upp á úrval af nuddmeðferðum í Ísafold spa.
- Slökunarnudd - 25 mín 8900 ISK
Leyfðu þér að njóta og virkilega að slaka vel á. Markmið slökunarnuddsins er að mýkja vöðvana, losa um spennu og jafna flæði líkamans.
- Slökunarnudd - 55 mín 12900 ISK
Leyfðu þér að njóta og virkilega að slaka vel á. Markmið slökunarnuddsins er að mýkja vöðvana, losa um spennu og jafna flæði líkamans.
- Klassískt nudd - 25 mín 8900 ISK
Leyfðu þér að njóta og virkilega að slaka vel á. Markmið slökunarnuddsins er að mýkja vöðvana, losa um spennu og jafna flæði líkamans.
- Klassískt nudd - 55 mín 12900 ISK
Djúpt slökunarnudd. Lögð er sérstök áhersla á þá hluta líkamans sem óskað er eftir að unnið sé á til að mýkja vöðva, örva blóðrásins og draga úr streitu.
- Ilmolíunudd - 55 mín 14900 ISK
Samblanda af djúpri slökun með náttúrulegum ilmolíum sem veitir hámarks slökun bæði fyrir líkama og sál.
- Fótanudd - 30 mín 8900 ISK
Aldagömul aðferð til að slaka á líkamanum er í gegnum fætur. Nuddið skapar gott flæði af orku í gegnum allan líkamann.