CH_Thingholt_Hero_6
Fundarsalir á Þingholti
Fallega innréttaður salur

Á Þingholti er einstaklega góður fundarsalur fyrir smærri fundi. Salurinn er fallega innréttaður með stóru borði og þægilegum sætum.

Ásgardur
Asgardur

Ásgardur

Miðgarður by Center Hotels

Ásgarður er bjartur og fallegur fundarsalur staðsettur á Miðgarði by Center Hotels. Fundarslalurinn er 70 m² og rúmar allt að 75 manns þegar salnum er stillt upp fyrir móttöku.  Í salnum er skjávarpi, leyserpenni, flettitafla, þráðlaust net og bréfsefni.  Í salnum eru litrík og nútímaleg húsgögn og þægilegir stólar.  Veitingarnar sem bornar eru fram með fundi ef óskað er eftir því koma frá veitingastaðnum Jörgensen Kitchen & Bar.  

Stærð
70 m² 75 gestir
Ás
As

Ás

Miðgarður by Center Hotels

Fundarsalurinn Ás er staðsettur á jarðhæð hótelsins Miðgarður og býr því að því að bjóða upp á einstaklega gott aðgengi.  Salurinn er 40 m² að stærð og rýmir allt að 50 manns þegar salnum er stillt upp fyrir móttöku en hægt er að stilla honum upp á marga vegu.  Í salnum er þráðlaust net, flettitafla, skjávarpi og bréfsefni.  Veitingarnar sem bornar eru fram inn í salinn koma frá veitingastaðnum Jörgensen Kitchen & Bar. 

Stærð
40 m² 50 gestir
Gardur
Gardur

Gardur

Miðgarður by Center Hotels

Fundasalurinn Garður sem staðsettur er á Miðgarði by Center Hotels er 30 m² að stærð.  Í salnum er 75″ skjár ásamt því að helstu tæki og tól fyrir góða fundi er að finna í fundarsalnum, ss. þráðlaust net, flettitafla, bréfsefni ásamt þægilegum stólum.  Veitingarnar sem hægt er að njóta á á meðan á fundi stendur koma frá veitingastaðnum Jörgensen Kitchen & Bar.  

Stærð
30 m2 30 gestir
Eyjafjallajökull
Eyjafjallajokull

Eyjafjallajökull

Center Hotels Plaza

Salurinn er tilvalinn fyrir stærri fundi eða minni ráðstefnur.  Eyjafjallajökull er staðsettur á jarðhæð Center Hotel Plaza við Aðalstræti í hjarta borgarinnar.  Salurinn er 100 m² að stærð og býr að því að vera bjartur salur með stóra glugga sem snúa út í afgirt port.  Í salnum er skjávarpi, flettitafla, bréfsefni og þráðlaust net.  Hægt er að stilla salnum upp á marga vegu en hann rýmir með góðu allt að 130 manns þegar honum er stillt upp fyrir móttöku.  Hægt er að fá ýmiss konar veitingar bornar fram í salnum, allt eftir óskum fundargesta. 

Stærð
100 m² 80 gestir
Hekla & Katla
Hekla-Katla

Hekla & Katla

Center Hotels Plaza

Salirnir tveir, Hekla og Katla eru jafnir að stærð og lögun.  Þeir eru báðir staðsettir á jarðhæð Center Hotel Plaza og bjóða því upp á mjög gott aðgengi gesta.  Þeir eru bjartir og hafa skjávarpa, flettitöflu, bréfsefni og þráðlaust net.  Hægt er að stilla sölunum tveimur upp á marga vegu en þeir taka hvor um sig allt að 65 manns þegar þeim er stillt upp fyrir móttöku.  Hægt er að fá veitingar bornar fram fyrir fundargesti Plaza ef óskað er eftir því. 

Stærð
50 m² 65 guests
Isafold
Thingholt meeting room

Isafold

Þingholt by Center Hotels

Ísafold fundarsalur er tilvalinn salur fyrir smærri fundi.  Í salnum er eitt stórt borð og sæti fyrir 14 manns sem og skjávarpi, leyserpenni, flettitafla og bréfsefni.  Hægt er að óska eftir veitingum fyrir fundargesti sem geta verið frá kaffisopa upp í þrírétta máltíð, allt eftir óskum fundargesta. 

Stærð
30 m² 14 gestir
We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.