Þingholt
Herbergin á Þingholti

Lúxus og notalegheit í einu og sama rýminu - allt í hjarta borgarinnar.

Bóka núna
Borgarval
312 stdt Thingholt - low res III
312 stdt - Thingholt - low res
312 stdt Thingholt - low res I
312 stdt Thingholt - Low res VIIII
312 stdt Thingholt low res VI
312 stdt Thingholt low res VII

Standard Double/Twin

Lítil perla í borginni

Hér getur þú valið á milli tveggja einstaklingsrúma eða sett saman notalegt hjónarúm (queen size). Herbergin eru að meðalstærð 18,6 m2. Hægt er að biðja um herbergi með baðkari. Einnig er hægt að fá barnarúm inn á herbergið fyrir 10 evrur á nóttina.

Fallega innréttuð
304 Deluxe Thingholt - low res I
304 Deluxe Thingholt low res III
304 Deluxe Thingholt low res VI

Deluxe Double/Twin

Rúmgóð herbergi

Rúmgóð herbergi (u.þ.b. 23 m2) með tveimur veglegum einstaklingsrúmum eða hjónarúmi (tvöfalt queen size). Hægt er að biðja um herbergi með baðkari og aukarúmi. Barnarúm kostar fyrir 10 evrur aukalega fyrir nóttina. 

Vítt og breitt
310 JS Thingholt low res I
301 JS Thingholt low res - VII
301 JS Thingholt low res II
301 JS Thingholt low res III
301 JS Thingholt low res XI
301 JS Thingholt low res VIII

Junior suite

Ókeypis aðgangur að heilsulindinni

Gæði og gott pláss sameinast í minni svítum okkar sem eru yfir 27,5 m2. Gestir þessa herbergja fá líka endurgjaldslausan aðgang að Ísafold Spa, svona þegar þannig liggur á þér. Í öllum herbergjum er sófi og stórt hjónarúm (king size), eða tvö rúmgóð einstaklingsrúm. Hægt er að fá barnarúm inn á herbergið fyrir 10 evrur aukalega á nóttina.

Dveldu með stæl
LS
copy-of-thingholt-28b-1
Copy of LS Þingholt 307 II
Copy of LS Þingholt 307 VI
307 LS Thingholt low res VII
312 stdt Thingholt low res VI
301 JS Thingholt low res VIII

Loft suite

Lúxus í loftsvítu

Það er ekkert sem toppar þetta. Svítan nær yfir tvær hæðir, rúmgott hjónarúm (king size), leðursófi og gluggar sem ná niður í gólf sem gæða svíturnar náttúrulegri birtu. Dekrið nær hámarki með aðgangi að Ísafold Spa eða með góðu kaffi því inni á herberginu er Nespresso kaffivél. Þessi óvenju rúmgóðu herbergi eru heilir 32,3 m2.

Inni á herberginu

Sturta
Þráðlaust net
Flatskjár
Hárþurrka
Sími
Straujárn
Handklæði
We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.