Standard twin/double
Standard double/twin herbergin eru fallega innréttuð herbergi í anda hráa nútíma stílsins sem er á hótelinu. Öll herbergin eru með sturtu og rúmi sem hægt að hafa hafa sem eitt eða draga í sundur og búa þannig til tvö einbreið rúm. Herbergin eru að meðaltali 18 m2 að stærð.
Standard plus twin/double
Standard double/twin herbergin eru rúmgóð og björt. Þau eru öll innréttuð með fallegum timbur húsgögnum og litavalið í herbergjunum er bjart og skemmtilegt. Baðkar er á öllum herbergjunum og hægt er að bæta við auka rúmi inn á herbergin ef óskað er eftir því. Herbergin eru að meðaltali 23 m2 að stærð.
Balcony twin/double
Balcony herbergin á Granda búa að því að hafa, eins og nafnið gefur til ykkar, svalir. Herbergin eru öll staðsett á efstu hæð hótelsins og hafa sér svalir sem gestir geta nýtt sér. Herbergin eru fallega innréttuð og eru að meðaltali 21 m2 að stærð. Þau hafa öll fallegt útsýni og baðherbergin með baðkari.
Deluxe king
Deluxe king herbergin eru mjög rúmgóð, björt og falllega innréttuð. Meðalstærð deluxe herbergjanna er 30 m2. Í öllum herbergjunum er baðkar.
Junior suite
Junior svítan á Granda er skemmtilega hönnuð í litríkum litum með fallegum timbur húsgögnum. Herbergin eru stór, að meðaltali 30 m2 og henta því vel fyrir fjölskyldu með tvö börn eða þrjá fullorðna. Baðkar er inni á öllum junior svítunum.
Suite
Svítan á Granda is einstaklega fallega hönnuð. Hún er björt og mjög rúmgóð, um 45 m2 að stærð og í henni er svefnherbergi og aðskilin setustofa með sófa, borði og stólum ásamt flatskjá. Tvö baðherbergi eru inni á svítunni með baðkari og sturtu. Útgent er út á einkasvalir frá svítunni sem er staðsett á efstu hæð hótelsins.