CH_MeetingsVenues_Meeting_Teaser
Fundarsalirnir okkar
Hafa samband
Fundarsalir

Við bjóðum upp á úrval af fundasölum af öllum stærðum og gerðum sem staðsettir eru í miðborginni. Hægt er að stilla sölunum upp á marga vegu og auðvelt því að halda góðu bili á milli fundargesta. Við höfum lagt kapp á að fylgja eftir öllum fyrirmælum frá yfirvöldum þegar kemur að auknu hreinlæti og sótthreinsun á helstu snertiflötum - allt til að passa upp á velferð fundargesta og starfsmanna okkar.

Fundir á Miðgarði
Meeting at Miðgarður
Nútímalegir & þægilegir
Fundarsalirnir á Miðgarði eru allir bjartir og útbúnir fyrsta flokks tækjabúnað fyrir fundarhald. Hljóðeinangrunin er mjög góð sem og hljóðkerfið. Hægt er að fá ýmiss konar veitingar framreiddar inn í fundarsalina eða frammi á veitingastað hótelsins; Jörgensen Kitchen & Bar.
Fundarsali á Miðgarði Meira takk!
Fundir á Plaza
CH_MeetingsVenues_Meeting_Hero
Gott aðgengi á góðum stað í borginni
Á Plaza eru bjartir og aðgengilegir salir á fyrstu hæð hótelsins sem eru tilvaldir fyrir fundi og minni ráðstefnur. Hægt er að stilla sölunum upp á marga vegu og allur nauðsynlegur tækjabúnaður til fundarhalda er til staðar. Úrval veitinga er í boði með fundarsölunum.
Fundarsali á Plaza Meira takk!
Fundir á Þingholti
CH_Thingholt_Hero_6
Góður staður fyrir minni fundi
Á Þingholti er einstaklega góður fundarsalur sem tilvalinn er fyrir minni fundi. Í salnum er eitt stórt borð með sæti fyrir 14 manns og allur nauðsynlegur tækjabúnaður til fundarhalda. Í boði eru ýmiss konar veitingar sem hægt er að bjóða upp fundargestum upp á.
Meira takk!

Í fundarsölunum

Þráðlaust net
Hljóðkerfi
Skjár & skjávarpi
Veitingar
We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.