Fundarsalir
Við bjóðum upp á úrval af fundasölum af öllum stærðum og gerðum sem staðsettir eru í miðborginni. Hægt er að stilla sölunum upp á marga vegu og auðvelt því að halda góðu bili á milli fundargesta. Við höfum lagt kapp á að fylgja eftir öllum fyrirmælum frá yfirvöldum þegar kemur að auknu hreinlæti og sótthreinsun á helstu snertiflötum - allt til að passa upp á velferð fundargesta og starfsmanna okkar.
Fundir á Miðgarði
Nútímalegir & þægilegir
Fundir á Plaza
Gott aðgengi á góðum stað í borginni
Fundir á Þingholti
Góður staður fyrir minni fundi