Miðgarðu spa inside
Center Retreat

Heilsueflandi sjálfsræktar viðburðir og fyrirlestrar fyrir líkama og sál - allt í hjarta borgarinnar.

Gerðu vel við þig!

Center Retreat samanstendur af fræðandi og eflandi viðburðum sem sniðnir eru að mismunandi efni sem tengist andlegri og líkamlegri heilsu og vellíðan.

Næst á dagskrá!

Í apríl munum við bjóða upp á viðburð í samstarfi við Rvk Ritual. Viðburðurinn "Self care Sunday" er eins dags nærandi og uppbyggilegur viðburður með mjúku jóga og öndun, bröns og spa. Viðburðurinn verður haldinn á Miðgarði by Center Hotels á Laugavegi 120 þann 16. apríl 2023.

Rvk ritual
Center Hotels spa, Spa á Center Hotels, Spa & líkamsrækt í Reykjavík, Spa & líkamsrækt í miðborginni, Dekur í miðborginni, Dekur í Reykjavík, Spa í Reykjavík, Heilsulind í Reykjavík, Spa í miðborginni, Heilsulind í miðbænum
Heilsulind
Jóga
Bröns
Heitir pottar
Gufubað
We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.