Hinsegin dagar
HINSEGIN DAGAR

Í hjarta Reykjavíkur dagana 5. - 10. ágúst 2025

Fagnaðu með okkur

Center Hotels styrkir með stolti Hinsegin daga og Samtökin '78. Við munum fagna fjölbreytileikanum með alls kyns skemmtilegum viðburðum á hótelunum okkar.

Hinsegin dagar hjá Center Hotels

pride-parade-reykjavik

Fögnum fljölbreytileikanum

Í tilefni Hinsegin daga bjóðum við upp á fjölbreytta og litríka viðburði á hótelum okkar. Búðu þig undir skemmtileg kvöld með pub quiz, kareókí, drag bingói og ýmsu fleira! Hvort sem þú syngur af innlifun eða nælir þér í glæsilegan vinning, þá er eitthvað fyrir alla á dagskrá. Frekari upplýsingar verða kynntar síðar.