50 mínútna nudd
50 mínútna nudd

Innifalið í gjafabréfinu er 50 mínútna nudd í notalegri heilsulind á Miðgarði spa. Hægt er að velja á milli þess að fá slökunarnudd, klassískt nudd eða djúpvefjanudd. Aðgangur að heilsulindinni þar sem finna má heita potta utandyra og innandyra, slökunarrými og gufubað. Baðsloppar og handklæði eru innifalin.

Gildistími 4 years

Nánari upplýsingar: Gjafabréfið gildir fyrir einn í fjögur ár frá útgáfudegi. Heilsulindin sem um ræðir er Miðgarður spa.

Verð ISK 13900