50 mínútna nudd
50 mínútna nudd

Verð 12900 kr. Innifalið í gjafabréfinu er 50 mínútna nudd í notalegri heilsulind á Miðgarði spa. Hægt er að velja á milli þess að fá slökunarnudd, klassískt nudd eða djúpvefjanudd. Aðgangur að heilsulindinni þar sem finna má heita potta utandyra og innandyra, slökunarrými og gufubað. Baðsloppar og handklæði eru innifalin.

Gildistími 4

Flokkur Value Voucher

Nánari upplýsingar: Gjafabréfið gildir fyrir einn í fjögur ár frá útgáfudegi. Heilsulindin sem um ræðir er Miðgarður spa.

Verð ISK 12900

We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.