Spa & freyðivín
Spa & freyðivín

Innifalið í gjafabréfinu er aðgangur í spa og frískandi freyðivínsglas sem borið er fram í heilsulindinni. Baðsloppar og handklæði eru í boði fyrir gesti heilsulindarinnar.

Gildistími 4 years

Nánari upplýsingar: Gjafabréfið gildir fyrir tvo í fjögur ár frá útgáfudegi á Miðgarði spa og Þingholti spa.

Verð ISK 9980