Menningarnótt
Blogg 4

Menningarnótt er ein vinsælasta hátíð borgarinnar og býður upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Hátíðin hefst með Reykjavíkurmaraþoninu og lýkur með tónleikum og flugeldasýningu. 

Við bjóðum upp á ýmsa viðburði á hótelunum okkar. Dagskráin okkar hefst með bröns á Jörgensen Kitchen & Bar, lifandi tónlist og Happy Hour á Center Hotels Plaza, smáréttum, drykkjum og lifandi tónlist á Granda restaurant & bar og lýkur með late night Happy Hour og einstöku útsýni yfir flugeldasýninguna frá SKÝ Lounge & Bar. 

Dagsetning 23/08/2025 - 23/08/2025