Arnarhvoll spa
Arnarhvoll spa

Heilsulindin á Arnarhvoli býður upp á einstaklega afslappandi andrúmsloft. Þar er að finna heitan pott og gufubað.

Notalegheit

Njóttu þess að smella þér í gott dekur í heilsulindinni á Arnarhvol. Ekkert er meira slakandi en góður pottur og gufubað - þú átt það skilið!

Vellíðan
CH_Arnarhvoll_Spa_Teaser
Njóttu þín!
Heilsulindin á Arnarhvol er kærkomið afdrep fyrir þá sem vilja njóta þess að vera í góðri afslöppun. Í heilsulindinni er heitur pottur og gufubað ásamt afslöppunar aðstöðu. Heilsulindin er eingöngu aðgengileg fyrir gesti á hótelinu og kostar aðgangurinn 3000 kr á mann. Hægt er að fá herðanudd í heilsulindinni ef óskað er eftir því.
Herðanudd sem bætir
Arnarhvoll massage
Slakandi og endurnærandi
Leyfðu þér smá dekur og fáðu herðanudd á meðan þú dvelur hjá okkur á Arnarhvol. Hægt er að fá herðanudd ýmist í heilsulindinni eða inni á herberginu. Bóka þarf herðanuddið með 24 klst fyrirvara og tekin er full greiðsla ef nuddið er ekki afpantað fyrir tilsettan tíma.
Nudd
Herðanudd 8900 ISK

Tími kominn til að slaka á.  Njóttu þess að fá heilnudd inni á herberginu þínu í 30 mín. 

Heilnudd - 50 mín 12900 ISK

Njóttu þess að fá 50 mín heilnudd inni á herberginu þínu. 

Herða- og baknudd 4500 ISK

Njóttu þess að fá herða- og baknudd inni á herberginu þínu á meðan þú dvelur hjá okkur. 

We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.