Við styrkjum Bleiku slaufuna
Til að sýna okkar stuðning og til að vekja eftirtekt á málefninu sem snýr að brjóstakrabbameini munum við halda viðburð á Ísafold Lounge & Bar sem staðsettur er á Þingholti by Center Hotels. Viðburðurinn fer fram þann 20. október frá kl. 17:00 - 20:00 og munum við bjóða upp á músík, hlátur, gleði, veitingar og vörur til sölu til styrktar Bleiku slaufunnar.