michael-discenza-MxfcoxycH_Y-unsplash
Center Hotels Off Venue '23
Off Venue tónleikar

Iceland Airwaves og Center Hotels kynna Off Venue tónleika 2023 á Jörgensen Kitchen & Bar og SKÝ Lounge & Bar. Happy Hour tilboð á barnum. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

SKÝ OFF VENUE
Off venue_SKY
2. nóvember
Við munum bjóða upp á Off-Venue tónleika af bestu gerð á SKÝ Lounge & Bar sem er staðsettur á 8. hæð og jafnframt þeirri efstu á Center Hotels Arnarhvol, Ingólfsstræti 1. Tónlistarmennirnir sem koma fram eru Soffía, Torfi & Jói Pé.
OFF VENUE DAGSKRÁ!
JÖRGENSEN OFF VENUE
Airwaves
4. nóvember
Ekki missa af Iceland Airwaves Off-Venue tónleikunum okkar á Jörgensen Kitchen & Bar sem staðsettur er á Miðgarði by Center Hotels, Laugaveg 120. Tónlistarmennirnir sem koma fram eru Una Torfa, Fókus, Virgin Orchestra og Gusgusar.
OFF VENUE DAGSKRÁ!