michael-discenza-MxfcoxycH_Y-unsplash
Center Hotels Off Venue '23
Off Venue tónleikar

Iceland Airwaves og Center Hotels kynna Off Venue tónleika 2023 á Jörgensen Kitchen & Bar og SKÝ Lounge & Bar. Happy Hour tilboð á barnum. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

SKÝ OFF VENUE
Off venue_SKY
2. nóvember
Við munum bjóða upp á Off-Venue tónleika af bestu gerð á SKÝ Lounge & Bar sem er staðsettur á 8. hæð og jafnframt þeirri efstu á Center Hotels Arnarhvol, Ingólfsstræti 1. Tónlistarmennirnir sem koma fram eru Soffía, Torfi & Jói Pé.
OFF VENUE DAGSKRÁ!
JÖRGENSEN OFF VENUE
Airwaves
4. nóvember
Ekki missa af Iceland Airwaves Off-Venue tónleikunum okkar á Jörgensen Kitchen & Bar sem staðsettur er á Miðgarði by Center Hotels, Laugaveg 120. Tónlistarmennirnir sem koma fram eru Una Torfa, Fókus, Virgin Orchestra og Gusgusar.
OFF VENUE DAGSKRÁ!
We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.