jol par midborg

Jólakósí

Leyfðu þér að slaka á og njóttu hátíðarstemmingarinnar í hjarta borgarinnar!

Njóttu þín á aðventunni

Miðborgin skartar sínu besta í desember og hjá okkur getur þú gert þér glaðan dag með afslætti á gistingu ásamt ljúffengum veitingum.

Jólagisting í borginni

Junior suite at Grandi by Center Hotels in Reykjavik showing the bed behind a wooden TV partition and desk area.

Hátíðarverð í boði

Njóttu aðventunnar á frábæru verði! Við bjóðum upp á sérstakt hátíðarverð á gistingu í desember á nokkrum af vinsælustu hótelunum okkar. Tilboðið felur í sér gistingu í eina nótt fyrir tvo á Plaza og Arnarhvol frá 19.900 kr. á Miðgarði og Granda frá 23.900 kr. og á Þingholti frá 24.900 kr. Innifalið með gistingunni er morgunverður, drykkur við komu, snemmbúin innritun og síðbúin útritun (ef hægt er að verða við því). Hótelin eru öll staðsett í göngufæri frá líflegum og jólaskreyttum hluta borgarinnar, þar sem notaleg hátíðarstemning ríkir.

Jólakræsingar

Lóa Restaurant

Hátíðlegar veitingar

Við bjóðum upp á úrval af hátíðlegri matarupplifun á veitingastöðunum okkar. Þar á meðal eru ýmist 3ja og 5 rétta jólaseðlar og úrval af jólaseðlum fyrir stærri og smærri hópa. Opið verður á öllum veitingastöðunum okkar á helstu hátíðardögunum þar sem boðið verður upp á dýrindis veitingar.
Meira takk!

Jólaviðburðir

live music jorgensen airwaves

Hátíðartónar og skemmtun

Það verður margt um að vera þegar kemur að hátíðlegum viðburðum hjá okkur í desember. Við munum bjóða upp á hinn sívinsæla krakkabröns á Jörgensen ásamt lifandi tónlist með Happy Hour á hótelunum okkar.
Sjá viðburði!

Gefðu jólagjafabréf í góða upplifun!

Kláraðu jólainnkaupin og gefðu þeim sem þér þykir vænt um skemmtilega upplifun í formi hótelgistingar, veitinga eða dekurs í heilsulind - allt í miðborg Reykjavíkur.

Meira takk!