Fyrir starfsfólkið
Þetta er tíminn til að gleðja fólkið sem gerir allt mögulegt. Við bjóðum upp á jólahlaðborð með öllum klassísku kræsingunum, þrírétta jólaseðla fyrir aðeins fínni stemningu og gjafabréf í gistingu, veitingar og dekur - fullkomið til að segja "takk fyrir árið".





