Fyrir starfsfólkið
Í boði eru gjafabréf sem fela í sér ýmist ljúffengar veitingar, afslöppun í heilsulind og/eða notalega gistingu á hóteli í miðborg Reykjavíkur. Magnafsláttur er í boði þannig að 10% afsláttur fæst við kaup á 20 gjafabréfum, 15% við kaup á 20 - 50 gjafabréfum og 20% afsláttur er í boði ef keypt eru fleiri en 50 gjafabréf. Hægt er að fá gjafabréfin afhent á rafrænan máta eða í gjafabréfaformi sent í pósti. Nánari upplýsingar á bokanir@centerhotels.is eða í síma 595 8582.
Bröns fyrir tvo
Helgarbröns
Spa & freyðivín
Dekurtími
Bröns & spa
Helgarkósí
Gisting & morgunverður
Góð hvíld
Gisting og spa
Gæðastund