Vinningshafinn = Miðgarður!
Við gleðjumst ekki aðeins yfir því að Miðgarður by Center Hotels hafi fengið viðurkenningu frá gestum Hotels.com fyrir að vera "Superb" með einkuninna 9,4 - heldur var Miðgarður einnig valinn vinningshafi í "Hreinlætisflokknum" sem gerir viðurkenninguna enn betri. Við getum ekki verið ánægðari og höldum áfram að bjóða gestum okkar uppá falleg og hrein rými á hótelunum okkar.