Breyttir tímar
View from hotel - Center Hotels
Nýjar áherslur
Með tilkomu kórónaveirunnar (COVID-19) erum við að horfa upp á undarlega tíma sem ekkert okkar hefur upplifað áður og því viljum við fullvissa þig um að okkar áhersla er og mun alltaf vera að tryggja öryggi þitt sem gest hjá okkur sem og velferð starfsmanna okkar. Við fylgjumst náið með nýjustu upplýsingum frá Embætti landlæknis og Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra og höfum því aukið allt það sem snýr að auknum þrifum, sótthreinsun og nálægðartakmörkun á hótelunum okkar.
Staða mála
Reykjavik
COVID-19
Fáðu nýjustu upplýsingarnar frá Embætti landlæknis og almannavarnardeild ríkislögreglustjóra um þau skref sem verið er að taka í tengslum við COVID-19 á Íslandi.
Meira, takk
We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.