Gisting & veitingar - Tilboð
Gisting & veitingar - Tilboð

TILBOÐ! Verð áður 39.900 kr. / Nú með 30% afslætti á 27.900 kr. Innifalið í gjafabréfinu er gisting í eina nótt í standard tveggja manna herbergi með morgunverði og þrírétta kvöldverði að hætti kokksins á Miðbæjarhóteli/Center Hotels að eigin vali. Gjafabréfið gildir fyrir tvo í fjögur ár frá útgáfudegi.

Gildistími 4

Flokkur Value Voucher

Nánari upplýsingar: Gjafabréfið gildir fyrir tvo í fjögur ár frá útgáfudegi. Hótelin og veitingastaðirnir sem hægt er að velja um eru: Jörgensen Kitchen & Bar, Center Hotels Arnarhvoll/SKÝ Restaurant & Bar og Center Hotels Laugavegur/Lóa Bar-Bistro. Bókaðu gistinguna á: centerhotels-isk.direct-reservation.net/is/accommodation

Verð ISK 27900

We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.