Jólakósí
Jólakósí

Notalegheit í miðborginni á aðventunni!

Hafðu það kósí á aðventunni.

Þú þarft ekki að fara langt til að hafa það notalegt. Miðborgin okkar verður einstaklega hátíðleg á aðventunni og því tilvalið að gera vel við sig með hótelgistingu, mat, spa og drykk.

Jólakósí
Jólakósí
Gisting & Morgunverður
Njóttu aðventunnar með smá jólakósí. Innifalið í tilboðinu er gisting í eina nótt í standard herbergi á Center Hotels Plaza eða Center Hotels Laugaveg með morgunverði fyrir tvo á 19.900 kr. Verð áður 29.900 kr. Tilboðið er í gildi til 31. maí 2022 að undanskildum 24. - 31. desember. Mögulegt er að afbóka gistinguna með aðeins 24 klst. fyrirvara.
Meira takk!
Jóladekur
Miðgarður spa Reykjavik, Spa & líkamsrækt á Miðgarði by Center Hotels
Gisting & Spa
Leyfðu þér smá á aðventunni. Innifalið í tilboðinu er gisting í eina nótt í standard herbergi á Center Hotels Arnarhvol, Miðgarði by Center Hotels eða Þingholti by Center Hotels með morgunverði og aðgangi í spa fyrir tvo á 21.900 kr. Verð áður 32.900 kr. Tilboðið er í gildi til 31. maí 2022 að undanskildum 24. - 31.desember. Mögulegt er að afbóka gistinguna með aðeins 24 klst. fyrirvara.
Meira takk!
Jólarómantík
Jólapar
Gisting, spa og rómantík
Gleddu þig og þann sem þér þykir vænt um á aðventunni með smá rómantík. Innifalið í tilboðinu er gisting í eina nótt í standard herbergi á Center Hotels Arnarhvol, Miðgarði by Center Hotels eða Þingholti by Center Hotels með morgunverði og aðgangi í spa fyrir tvo á 25.900 kr. Verð áður 38.500 kr. Að auki er vínflaska og sætindi á herberginu við komu. Tilboðið er í gildi til 31.maí 2022 að undanskildum 24. - 31.desember. Mögulegt er að afbóka gistinguna með aðeins 24 klst. fyrirvara.
Meira takk!
Jólakósí með mat
CH_FoodDrink_Jorgensen_2
Gisting & þrírétta
Gefðu þér smáfrí með gistingu og veitingum á aðventunni. Innifalið í tilboðinu er gisting í eina nótt í standard herbergi á Miðgarði by Center Hotels með morgunverði og þrírétta kvöldverði að hætti kokksins á Jörgensen Kitchen & Bar á 29.900 kr. Verð áður 39.900 kr. Tilboðið er í gildi til 31.maí 2022 að undanskildum 24. - 31.desember. Mögulegt er að afbóka gistinguna með aðeins 24 klst. fyrirvara.
Meira takk!

Gjafabréf í góða upplifun

Kláraðu jólainnkaupin og gefðu þeim sem þér þykir vænt um skemmtilega upplifun í formi hótelgistingar, veitinga eða dekurs í heilsulind - allt í miðborg Reykjavíkur.

Meira takk!
We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.