Jazzbröns - Jazzhátíð Reykjavíkur
food-bnr

Við erum stoltir styrktaraðilar Reykjavík Jazz Festival og munum því halda viðburði tengda djasshátið á hótelum okkar. 

Á sunnudaginn 29. ágúst mun íslenska djassbandið Tendra skemmta bröns gestum á Jörgensen Kitchen & Bar frá 12:00-14:00 og við munum endurtaka gleðina laugardaginn 4. september en þá mun Rebekka Blöndal og band koma fram.

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.  

Sjá nánari upplýsingar um jazzbrönsinn hér.

Dagsetning 29/08/2021 - 29/08/2021
04/09/2021 - 04/09/2021

We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.