Vinsmökkun á Lóu
adult-bar-blur-696218

Stefán Guðjónsson einn af okkar bestu sommeliers sem tvisvar hefur unnið titilinn Sommelier ársins mun heimsækja okkur á LÓA Bar-Bistro og deila visku sinni um vínheiminn. Á námskeiðinu munum við bragða á 5-6 vinsælum vínþrúgum og para þau með gómsætum réttum. Verð á þátttöku er aðeins 7.900 kr. á mann.  Tryggðu þér sæti hér.  Ef þú vilt bóka tvö sæti við borðið í einu þá smellirðu einfaldlega hér. 

Vínsmökkunin fer fram á veitingastaðnum Lóa Bar-Bistro sem staðsettur er á Laugaveg 95-99, 101 Reykjavík.  Símanúmerið á Lóu er 595 8575.

Heimilisfang Þverholt 14, 105 Reykjavík, Iceland

Sími +354 595 8500

Vefsíða https://www.centerhotels.com

Dagsetning 06/01/2020 - 06/01/2020 06:00 pm - 07:00 pm

We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.