Vín- og matarsmakk í október
adult-bar-blur-696218

Stefán Guðjónsson einn af okkar bestu sommeliers sem tvisvar hefur unnið titilinn Sommelier ársins mun heimsækja okkur á Jörgensen 2. október og mun deila visku sinni um vínheiminn. Á námskeiðinu er bragðað á 5-6 vinsælum vínþrúgum og vínin pöruð með nokkrum gómsætum réttum frá veitingastaðnum Jörgensen Kitchen & Bar. Við lærum hvernig vínþrúgurnar eru frábrugðnar hver annarri, hvers vegna þær bragðast eins og þær gera, hvaða matur bragðast best með hvaða víni og af hverju. Verð á þátttöku er aðens 8.900 kr. á mann og þarf að bóka fyrirfram til að tryggja sér sæti við borðið.

Já, takk - Bóka vín- og matarsmökkun fyrir einn
Því ekki það - Bóka vín- og matarsmökkun fyrir tvo

Heimilisfang Laugavegur 120, 105 Reykjavik, Iceland

Sími 595 8565

Vefsíða https://www.jorgensenkitchen.com/events

Dagsetning 02/10/2020 - 02/10/2020 07:30 pm

We use cookies to personalize content and to analyze our traffic. Please decide if you are willing to accept cookies from our website.